Síða 1 af 1
Góður hiti á AMD 3800+ (939)
Sent: Þri 09. Jan 2007 21:51
af gunnargolf
Ég er með AMD 3800+ örgjörva og speedfan forritið sýnir að hann sé c.a. 35° idle og c.a. 44° undir álagi. Eru þetta viðunandi tölur og mætti ég eitthvað við því að overclocka?
P.s, ég er með stock kælingu.
Sent: Þri 09. Jan 2007 22:02
af ManiO
Bara mjög fínn hiti miðað við stock kælingu, gætir hugsanlega yfirklukkað eitthvað, bara gera það hægt og rólega og fylgjast grannt með hitanum.
Sent: Þri 09. Jan 2007 22:07
af Tappi
Mér finnst ráðlegt að halda honum undir 60° í mesta lagi(undir álagi). Ef þú ert að pæla í að overclocka þá er ekkert vitlaust að spá aðeins í betri kælingu. Passa að hafa hafa gott loftflæði í kassanum og svona...
Sent: Þri 09. Jan 2007 22:52
af gunnargolf
Ég var einmit að hugsa um að kaupa 7700cu kælinguna frá aranum. En varðandi loftflæði, ég hef ekki hugmynd um það. Ég lét þá í @tt setja tölvuna saman fyrir mig og veit ekkert hversu margar viftur eru í henni eða neitt. Ætti maður samt ekki að treysta því að þeir hafi sett upp agætis kælingu?
Sent: Þri 09. Jan 2007 22:58
af @Arinn@
Komdu á msn gunni tala við þig bara skal segja þér þetta allt

Sent: Mið 10. Jan 2007 12:16
af gunnargolf
@Arinn@ skrifaði:Komdu á msn gunni tala við þig bara skal segja þér þetta allt

Mmmkay

Sent: Mið 10. Jan 2007 15:29
af ÓmarSmith
Sorry, ég kaupi það ekki að Stock kæling sé að halda honum á 44° í load.
Minn 3700 var margfalt heitari í shuttle vél sem var með mjög góða stock kælingu. Þessar stock AMD kælingar eru alveg í það lakasta sem ég hef notað. Enda kostar þetta sama og ekkert

Sent: Mið 10. Jan 2007 17:42
af gunnargolf
ÓmarSmith skrifaði:Sorry, ég kaupi það ekki að Stock kæling sé að halda honum á 44° í load.
Minn 3700 var margfalt heitari í shuttle vél sem var með mjög góða stock kælingu. Þessar stock AMD kælingar eru alveg í það lakasta sem ég hef notað. Enda kostar þetta sama og ekkert

Það gæti auðvitað verið að speedfan gefi vitlausar upplýsingar. Þetta er samt hitinn sem það ágæta forrit sýnir sem Temp1. Ég heyrði einhversstaðar að maður fyndi hitann á örgjörfanum í speedfan með því að skoða hitana idle og svo undir álagi og það væri þá hitinn sem hefði hækkað. Það var Temp1 sem er 35° idle og svona 44-45° undir álagi.
En er hægt að sjá hitann á örgjörfanum á öðrum stöðum, ekki í með sérstöku forriti, t.d. í BIOS eða eitthvað?
Sent: Fim 11. Jan 2007 13:32
af ÓmarSmith
Hafðu speedfan í gangi og keyrðu upp forrit sem heitir Super Pi.
Láttu það keyra torture test og þá sérðu STRAX hvað er örrinn hjá þér og hvað ekki
OG speedfan getur verið að gefa kolrangar upplýsingar þar að auki.
Sent: Fim 11. Jan 2007 17:18
af gunnargolf
ÓmarSmith skrifaði:Hafðu speedfan í gangi og keyrðu upp forrit sem heitir Super Pi.
Láttu það keyra torture test og þá sérðu STRAX hvað er örgjörvinn hjá þér og hvað ekki

OG speedfan getur verið að gefa kolrangar upplýsingar þar að auki.
Er einhver leið til að vara viss um að maður fái réttar upplýsingar?
Sent: Fim 11. Jan 2007 17:36
af gnarr
ÓmarSmith skrifaði:Sorry, ég kaupi það ekki að Stock kæling sé að halda honum á 44° í load.
Það er bara alsekki svo ólíklegur hiti.
Sent: Fim 11. Jan 2007 22:37
af gunnargolf
gunnargolf skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Hafðu speedfan í gangi og keyrðu upp forrit sem heitir Super Pi.
Láttu það keyra torture test og þá sérðu STRAX hvað er örgjörvinn hjá þér og hvað ekki

OG speedfan getur verið að gefa kolrangar upplýsingar þar að auki.
Er einhver leið til að vara viss um að maður fái réttar upplýsingar?
Ég kíkti í BIOS og þar stóð það sama og í speedfan, 35°.
Sent: Fös 12. Jan 2007 13:02
af ÓmarSmith
Fjandinn .!!
:Þetta þykir mér fáránlega lágt á stock Loft kælingu !!
Sent: Fös 12. Jan 2007 14:12
af gunnargolf
ÓmarSmith skrifaði:Fjandinn .!!
:Þetta þykir mér fáránlega lágt á stock Loft kælingu !!
Þá er ég bara örugglega heppinn

En ætti þá ekki annars að vera auðveldara fyrir mig að overclocka hærra?
Sent: Fös 12. Jan 2007 14:17
af ÓmarSmith
Jú eflaust. En fyrsta grunnregla sem ég lærði í O.C var að skipta um kælingu fyrst, hafa hana 110% áður en maður fer að fikta.
Fyndist það alveg virkilega ótrúlegt ef þú gætir farið að klukka af e-u ráði á Stock kælingu án vandræða
BigTyphoon er sweet kæling sem ég mæli með. Svo eru Zalmann alltaf með góðar og hljóðlátar kælingar.
Sent: Fös 12. Jan 2007 16:53
af gnarr
ég fór með P4A 1.6GHz uppí 2.4GHz auðveldlega á stock kælingu.
Sent: Fös 12. Jan 2007 19:26
af @Arinn@
Hann fær mína 7700CU

Sent: Fös 12. Jan 2007 21:26
af gunnargolf
ÓmarSmith skrifaði:Jú eflaust. En fyrsta grunnregla sem ég lærði í O.C var að skipta um kælingu fyrst, hafa hana 110% áður en maður fer að fikta.
Fyndist það alveg virkilega ótrúlegt ef þú gætir farið að klukka af e-u ráði á Stock kælingu án vandræða

BigTyphoon er sweet kæling sem ég mæli með. Svo eru Zalmann alltaf með góðar og hljóðlátar kælingar.
Til dæmis 7700cu frá aranum
