Síða 1 af 2
Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Þri 09. Jan 2007 19:20
af Mazi!
Sælir vaktarar.
keipti mér ATI X1950-pro og er að reyna Overclocka það. Notaði Pstrip í að overclocka
og alltaf þegar ég hreyfði eitt MHZ í Pstrip bara fór skjárinn í rugl svo ég náði mér í ATITOOL og prufa að Overclocka, þar þá verður bara skjárinn svartur í hvert skipti sem ég sem ég geri eitthvað, og ég þarf að restarta
er þetta eitthvað þekkt vesen með þetta kort?. er með Sapphire kortið sem er í kísildal:
http://kisildalur.is/?p=2&id=317
Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!

Sent: Mið 10. Jan 2007 11:15
af Mazi!
Er bara enginn sem mælir með betra forriti eða einhverju?

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Mið 10. Jan 2007 11:32
af Birkir
Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!

Af hverju ekki?
Sent: Mið 10. Jan 2007 11:38
af BrynjarDreaMeR
Benchmark ? og svo er hann lika að fara að keppa við mig í 3dmark05
Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Mið 10. Jan 2007 12:21
af Mazi!
Birkir skrifaði:Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!

Af hverju ekki?
vill fá eitthvað útúr þessu! er vanur að spara mér pening svona í staðinn fyrir að kaupa mér hluti fyrir eitthvað XX PRIZE!

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Mið 10. Jan 2007 12:26
af Tjobbi
Mazi! skrifaði:Sælir vaktarar.
keipti mér ATI X1950-pro og er að reyna Overclocka það. Notaði Pstrip í að overclocka
og alltaf þegar ég hreyfði eitt MHZ í Pstrip bara fór skjárinn í rugl svo ég náði mér í ATITOOL og prufa að Overclocka, þar þá verður bara skjárinn svartur í hvert skipti sem ég sem ég geri eitthvað, og ég þarf að restarta

er þetta eitthvað þekkt vesen með þetta kort?. er með Sapphire kortið sem er í kísildal:
http://kisildalur.is/?p=2&id=317Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!

Spurðu Guðjón að þessu, hann á að vera klár á sínum vörum.
Sent: Mið 10. Jan 2007 12:29
af Birkir
Guðbjartur.
Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Mið 10. Jan 2007 12:30
af Birkir
Mazi! skrifaði:Birkir skrifaði:Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!

Af hverju ekki?
vill fá eitthvað útúr þessu! er vanur að spara mér pening svona í staðinn fyrir að kaupa mér hluti fyrir eitthvað XX PRIZE!

Ertu enn að spara þér pening þegar þút t.d. kaupir þér vatnskælingu til að geta yfirklukkað?
Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Mið 10. Jan 2007 13:40
af Mazi!
Birkir skrifaði:Mazi! skrifaði:Birkir skrifaði:Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!

Af hverju ekki?
vill fá eitthvað útúr þessu! er vanur að spara mér pening svona í staðinn fyrir að kaupa mér hluti fyrir eitthvað XX PRIZE!

Ertu enn að spara þér pening þegar þút t.d. kaupir þér vatnskælingu til að geta yfirklukkað?
Nei kanski ekki, en þetta er bara partur af áhugamáli!
En hringdi í kísildal og fékk leiðbeiningar ætla að prufa þær

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro
Sent: Mið 10. Jan 2007 13:50
af gnarr
Tjobbi skrifaði:Spurðu Guðjón að þessu, hann á að vera klár á sínum vörum.
Það er nú ekki hluti af ábyrgð að maður geti yfirklukkað, heldur eiginlega akkúrat öfugt, það fyrnir ábyrgð í flestum tilfellum. Hinsvegar er Guðbjartur svo mikill engill að hann hjálpar öllum

Sent: Mið 10. Jan 2007 15:31
af ÓmarSmith
Er ekki X1950 bara yfirklukkuð út´gáfa af X1900 með nýrri kælingu og GDDR4 minni ?
Sent: Mið 10. Jan 2007 17:26
af Mazi!
Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!!
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni

skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!
Sent: Mið 10. Jan 2007 22:05
af Tjobbi
Birkir skrifaði:Guðbjartur.
Æjj meina það ...

Sent: Mið 10. Jan 2007 23:37
af Taxi
Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!!
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni

skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!
Virkaði þetta eins og við töluðum um ?
Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools.
Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625
ATI rules

sorry Brynjar.

Sent: Mið 10. Jan 2007 23:59
af @Arinn@
Síðast þegar ég vissi var kjarninn í 675 hjá honum

sem er sjúkt

Sent: Fim 11. Jan 2007 00:28
af BrynjarDreaMeR
Taxi skrifaði:Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!!
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni

skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!
Virkaði þetta eins og við töluðum um ?
Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools.
Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625
ATI rules

sorry Brynjar.

Sannreyni það bara að nvidia eru betri en ati

Sent: Fim 11. Jan 2007 00:57
af Mazi!
Taxi skrifaði:Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!!
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni

skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!
Virkaði þetta eins og við töluðum um ?
Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools.
Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625
ATI rules

sorry Brynjar.

þetta er allt að svínvirka! er bara búinn að nota aðalega ATITOOLS
er að Nauðga vélini smá! er með 2 Vantec Tornado viftur af kraftmestu gerðini sem blása á kortið!það er í rétt 30c Stock

og örrin er í 18c Stock!!!

búinn að setja hann í 2.6ghz ætla að fínstilla aðeins betur...
Sent: Fim 11. Jan 2007 12:17
af SolidFeather
BrynjarDreaMeR skrifaði:Taxi skrifaði:Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!!
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni

skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!
Virkaði þetta eins og við töluðum um ?
Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools.
Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625
ATI rules

sorry Brynjar.

Sannreyni það bara að nvidia eru betri en ati

Þetta sannar ekki neitt og þú veist það.
Sent: Fim 11. Jan 2007 12:26
af BrynjarDreaMeR
SolidFeather skrifaði:BrynjarDreaMeR skrifaði:Taxi skrifaði:Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!!
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni

skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!
Virkaði þetta eins og við töluðum um ?
Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools.
Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625
ATI rules

sorry Brynjar.

Sannreyni það bara að nvidia eru betri en ati

Þetta sannar ekki neitt og þú veist það.
Jú X1950Pro á að vera "jafnoki" 7900gt og þá er ég sð sýna fram á það að 7900gt er betra en x1950pro.........
PS: erum komnir með bench allt stock ....... gerum allt oc í dag!
Sent: Fim 11. Jan 2007 13:35
af ÓmarSmith
HA HA HA HA
Ekki reyna að bera saman 7900GT og X19*XX línuna.
X1900 línan er miklu betri sama hvernig þú lítur á þetta.
Gott dæmi er Ghost Recon AW, Hann virkar ekki í High stillingum nema með ATI X1900 korti og hann er skilar fleiri FPS á sömu stillingum og 7900GT.
Öll Benchmark test geta einnig sýnt þér fram á þetta.
Einnig hefur Ati töluvert betri myndgæði en Nvidia kortið og auðvitað ræður ATI við HDR og FSAA á sama tíma sem NVIDIA gerir ekki
[url]
http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=521&model2=586&chart=214[/url]
Þarna sýni ég t.d fram á 30FPS mun á þessum kortum og allir leikir og test sem ég gáði að sýndu fram á það sama. Nánast alltaf um 25-40FPS munur á þessum kortum. Hence ATI kortið er töluvert öflugra kort
7900GT er samt hrikalega gott kort engu að síður en þetta hjá ykkur hvorki sannar né staðfestir eitt né neitt

Sent: Fim 11. Jan 2007 15:30
af SolidFeather
ÓmarSmith skrifaði:HA HA HA HA
Ekki reyna að bera saman 7900GT og X19*XX línuna.
X1900 línan er miklu betri sama hvernig þú lítur á þetta.
Gott dæmi er Ghost Recon AW, Hann virkar ekki í High stillingum nema með ATI X1900 korti og hann er skilar fleiri FPS á sömu stillingum og 7900GT.
Öll Benchmark test geta einnig sýnt þér fram á þetta.
Einnig hefur Ati töluvert betri myndgæði en Nvidia kortið og auðvitað ræður ATI við HDR og FSAA á sama tíma sem NVIDIA gerir ekki

[url]
http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=521&model2=586&chart=214[/url]
Þarna sýni ég t.d fram á 30FPS mun á þessum kortum og allir leikir og test sem ég gáði að sýndu fram á það sama. Nánast alltaf um 25-40FPS munur á þessum kortum. Hence ATI kortið er töluvert öflugra kort

7900GT er samt hrikalega gott kort engu að síður en þetta hjá ykkur hvorki sannar né staðfestir eitt né neitt

Hann er að tala um X1950 Pro kort ekki XTX
bæði kortin eru frekar jöfn
http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=199
http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=219
Sent: Fim 11. Jan 2007 15:32
af BrynjarDreaMeR
SolidFeather skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:HA HA HA HA
Ekki reyna að bera saman 7900GT og X19*XX línuna.
X1900 línan er miklu betri sama hvernig þú lítur á þetta.
Gott dæmi er Ghost Recon AW, Hann virkar ekki í High stillingum nema með ATI X1900 korti og hann er skilar fleiri FPS á sömu stillingum og 7900GT.
Öll Benchmark test geta einnig sýnt þér fram á þetta.
Einnig hefur Ati töluvert betri myndgæði en Nvidia kortið og auðvitað ræður ATI við HDR og FSAA á sama tíma sem NVIDIA gerir ekki

[url]
http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=521&model2=586&chart=214[/url]
Þarna sýni ég t.d fram á 30FPS mun á þessum kortum og allir leikir og test sem ég gáði að sýndu fram á það sama. Nánast alltaf um 25-40FPS munur á þessum kortum. Hence ATI kortið er töluvert öflugra kort

7900GT er samt hrikalega gott kort engu að síður en þetta hjá ykkur hvorki sannar né staðfestir eitt né neitt

Hann er að tala um X1950 Pro kort ekki XTX
bæði kortin eru frekar jöfn
http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=199http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=219
ætlaði eimitt að fara að segja þetta!
Sent: Fös 12. Jan 2007 12:56
af ÓmarSmith
HeHe
My Bad.
En samt, ég er alveg viss um að ATI kortið er betra og skilar betri myndgæðum.
Er þó pottþéttur á því að 7900 kortið klukkast meira.
Sent: Fös 12. Jan 2007 13:32
af ManiO
En eitt sem er óþolandi að Nvidia tekur Ati í görn í öllu með OpenGL bara af því að Ati er fífl með driver support

Sent: Fös 12. Jan 2007 13:58
af ÓmarSmith
and who gives a rats ass
ég hef ALDREI lent í e-u OpenGl veseni.
En hver er annars munurinn á því eða D3D ?