keipti mér ATI X1950-pro og er að reyna Overclocka það. Notaði Pstrip í að overclocka
og alltaf þegar ég hreyfði eitt MHZ í Pstrip bara fór skjárinn í rugl svo ég náði mér í ATITOOL og prufa að Overclocka, þar þá verður bara skjárinn svartur í hvert skipti sem ég sem ég geri eitthvað, og ég þarf að restarta
er þetta eitthvað þekkt vesen með þetta kort?. er með Sapphire kortið sem er í kísildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=317
Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það!