Síða 1 af 1

sjonvarpskort ati 650

Sent: Mán 08. Jan 2007 19:26
af kaktus
veit einhver hvort til er patch til að lata ati 650 tv tuner fra usa virka a islandi s.s fara fra secam yfir i pal keypti þetta er eg var i bna i rælni annars þarf eg ad senda þetta til baka ef ekki vill betur.

Re: sjonvarpskort ati 650

Sent: Mán 08. Jan 2007 19:33
af Dabbz
Hvað þýðir að secam?

Og líka "rælni"

Re: sjonvarpskort ati 650

Sent: Þri 09. Jan 2007 03:26
af Heliowin
Ég hefði nú haldið að allir staðlarnir væru í boði. Ertu alveg viss um að það sé ekki hægt að nota pal staðalinn. Hvaða staðlar eru í boði?

Dabbz skrifaði:Hvað þýðir að secam?

Og líka "rælni"


Secam (Sequential Couleur Avec Memoire or Sequential Colour with Memory (or System Even Crappier than the American Method))> litasjónvarps staðall http://en.wikipedia.org/wiki/Secam

Rælni>gera eitthvað í rælni: í gamni, til gamans, fyrir slysni, fyrir tilviljun.

Edit: rælni þýðir eiginlega: án mikillar umhugsunnar, án sýnilegs tilgangs.