Widescreen skjáir og ATi kort
Sent: Mán 08. Jan 2007 11:51
Er einhver hérna inni að lenda í vandamálum með ATi kort og widescreen skjáinn sinn?
Það vill svo til að margir gamlir leikir bjóða aðeins uppá 4:3 aspect ratio upplausnir og ekki er gaman að spila þá í widescreen skjá sem strekkir það yfir í widescreen.
Hinsvegar þá er valmöguleiki í mörgum driverum (ATi og Nvidia) að haka við "preserve aspect ratio" og þá geturðu spilað gamla slagara (eins og Starcraft) á widecreen skjá í fullscreen án þess að myndin strekkist til hliðanna. Það koma black bars á hliðunum (svona eins og flestir eru vanir undir og yfir widescreen mynd (á non widescreen sjónvarpi.
Anyways...þessi fídus VIRKAR EKKI á ATi driverum (fyrir marga skjái allavegana).
Virkar í það minnsta ekki fyrir mig, ég er með Radeon 9700 kort og Samsung Syncmaster 205BW (1680x1050 native upplausn).
Ég setti hinsvegar gamalt geforce 4mx kort í ganni í tölvuna og jájá, þessi fídus svínvirkar á nivida driverum, fáranlegt!
Hefur einhver lent í þessu og er hugsanlega með lausn (link á drivers) á þessu?
Ef ekki þá er ég að leita að nvidia korti sem kemur í stað 9700unnar hjá mér, ég get ekki hugsað mér að spila warcraft 3 í window eða með myndina strekkta út.
Það vill svo til að margir gamlir leikir bjóða aðeins uppá 4:3 aspect ratio upplausnir og ekki er gaman að spila þá í widescreen skjá sem strekkir það yfir í widescreen.
Hinsvegar þá er valmöguleiki í mörgum driverum (ATi og Nvidia) að haka við "preserve aspect ratio" og þá geturðu spilað gamla slagara (eins og Starcraft) á widecreen skjá í fullscreen án þess að myndin strekkist til hliðanna. Það koma black bars á hliðunum (svona eins og flestir eru vanir undir og yfir widescreen mynd (á non widescreen sjónvarpi.
Anyways...þessi fídus VIRKAR EKKI á ATi driverum (fyrir marga skjái allavegana).
Virkar í það minnsta ekki fyrir mig, ég er með Radeon 9700 kort og Samsung Syncmaster 205BW (1680x1050 native upplausn).
Ég setti hinsvegar gamalt geforce 4mx kort í ganni í tölvuna og jájá, þessi fídus svínvirkar á nivida driverum, fáranlegt!
Hefur einhver lent í þessu og er hugsanlega með lausn (link á drivers) á þessu?
Ef ekki þá er ég að leita að nvidia korti sem kemur í stað 9700unnar hjá mér, ég get ekki hugsað mér að spila warcraft 3 í window eða með myndina strekkta út.