Síða 1 af 1
Kæling á HD
Sent: Mið 03. Jan 2007 08:54
af ÓmarSmith
Sælir.
Hvað er besta kælingin á HD og hvernig er best að kæla þá almennt.
Mér sýnist mínir vera í um 50-55°að öllu jöfnu en vill koma þeim í 40°max.
Hef skemmt diska sökum hita og þarf aðstoð við að koma þessu niður.
Sent: Mið 03. Jan 2007 12:35
af ManiO
http://www.frozencpu.com/cat/l3/g40/c18 ... Page1.html
Nokkrar vörur þarna, þeir senda til Íslands. Keypti kassan minn hjá þeim, fékk hann á innan við 1 og hálfri viku.
Sent: Mið 03. Jan 2007 22:33
af Mazi!
Hvernig diska ertu með?... annas þá hef ég bara kælt mína diska með viftu sem er fyrir framan diskana
Sent: Fim 04. Jan 2007 00:22
af ÓmarSmith
2x Seagate IDE diska.
Verð að koma þeim vel niður... vill ekki að þeir skemmist.
Sent: Fim 04. Jan 2007 09:38
af Mazi!
ÓmarSmith skrifaði:2x Seagate IDE diska.
Verð að koma þeim vel niður... vill ekki að þeir skemmist.
Seagate? púff... hefur aldrey verið vesen hjá mér með seagate diska! bara WD sem er Útsmogið ógeð!. ættir geta sett bara viftu fyrir framan þá?
Sent: Fim 04. Jan 2007 11:09
af ÓmarSmith
En þá ertu samt bara að blása heitu lofti áfram.
Þarf að mixa eitthvað loftflæðið í kassanum held ég.
Sent: Fim 04. Jan 2007 16:25
af Mazi!
ÓmarSmith skrifaði:En þá ertu samt bara að blása heitu lofti áfram.
Þarf að mixa eitthvað loftflæðið í kassanum held ég.
nei... á sumum kössum þarftu að rífa frontið af til að skrúfa viftuna og setja svo frontið á. Á mínum kassa er einhverskonar plastbrakket sem ég tek úr bara með höndunum og smelli viftuni í. þá meðal annas sækir viftan loft utan kassans... Gáðu að þessu á öllum kössum sem ég hef átt er pláss fyrir viftu fyrir framan diskana
Sent: Fim 04. Jan 2007 22:27
af Harvest
Ég notaði góða aðferð við að lækka hitann...
Aðskildi diskana
Er með 2 diksa í vélinni en 5 slott... setti þá bara í sitthvort hvornið.
Keypti svo viftu sem fer á 2500 rpm (120mm) og þá hef ég náð að koma þeim í 30 og max 40... næ þeim sennilega ekki neðar nema með eitthverjum öðrum ráðagerðum (þeir voru áður "burning" í SpeddFan)
Sent: Fös 05. Jan 2007 00:14
af Dabbz
[url=http://www.computer.is/vorur/3089]Hvað með þetta?[url]
Aðskylja diskana og setja svo bara 2 svona undir og skella svo annað hvort 1 120mm eða 80mm vifftu inn í vélina til að mynda fæði því þá ertu kominn með kalt loft til að dæla á HDD á ná þeim niður í svona 30° en loftflæðið er að gera sig.
Ég er reyndar bara með 1 HDD en ég hef prófað að keyra vélina og HDD fullspeed í 10 tíma og er með 3 vifftur og mjög gott flæði og diskurinn fór ekki yfir 38.
Þú skoðar þetta, enda er þetta líka hérna innanlands þannig að þetta er ekki vesen að flytja þetta inn.

[/url]
Sent: Fös 05. Jan 2007 00:18
af Harvest
Heh...já ef að þú villt hafa:
Suðstyrkur: 27 dBA
Mig langar ekki að hafa þannig

... svo ég held mig bara frekar mig við aðskilningu diska (án viftu)
Sent: Fös 05. Jan 2007 00:42
af Dabbz
Harvest skrifaði:Heh...já ef að þú villt hafa:
Suðstyrkur: 27 dBA
Mig langar ekki að hafa þannig

... svo ég held mig bara frekar mig við aðskilningu diska (án viftu)
Þéttir bara kassan vel og lokar milli diskana með viffu og þá ertu búinn að ná hljóðinu mikið niður.
Sent: Fös 05. Jan 2007 09:59
af ÓmarSmith
ÞEtta er rusl og þvílíkur ógéðishávaði.
ég myndi helst vilja hafa vélina mína 99.99999% Silent ef eitthvað er.
Þarf t.d að skipta um viftu á X1900 kortinu því það er ógéðslegur hávaði í því . ÞArf einnig að rífa Northbridge viftuna af og setja heatsink í staðin. ég þoli ekki þennnan endalausa viftuhávaða.
Sent: Fös 05. Jan 2007 10:38
af Dabbz
ÓmarSmith skrifaði:ÞEtta er rusl og þvílíkur ógéðishávaði.
ég myndi helst vilja hafa vélina mína 99.99999% Silent ef eitthvað er.
Þarf t.d að skipta um viftu á X1900 kortinu því það er ógéðslegur hávaði í því . ÞArf einnig að rífa Northbridge viftuna af og setja heatsink í staðin. ég þoli ekki þennnan endalausa viftuhávaða.
Fá sér bara vifftustýringar. Það var mikill hávaði í tölvunni minn en ég skellti bara 1 fanmate á viffu og það heyrðist ekki í henni.
Er að fara að fá mér stærristýringu til þess að stjórna öllu dæminu þannig að það verður alveg hljóðlaust.
Maður þarf nú að fórna einhverju til þess að fá annað.
Sent: Fös 05. Jan 2007 13:54
af Harvest
Keipti mér helvíti netta viftustýringu í start... getur stjórnar 4 viftum og svo eru 2 rofar á henni (sen hægt er að slökkva og kveikja). Ég tók frontinn af henni og lét einn blikksmið hjálpa mér að skipta um og setja ál í staðinn. Kemur svakalega vel út. Ætla að gera stutta grein um þetta á næstunni.
En þessir rofar eru sniðugir af því að ég náði að tengja 2-3 viftur við hvern þeirra og get þá annaðhvort haft þær á fullum styrk, hálfum eða slökt. Síðan er ég með vinnuljós (sem er inni í kassanum) við hinn rofann.
Sent: Fös 05. Jan 2007 14:09
af ÓmarSmith
En þessar viftur alveg í LOW blása mjöög lítið og kæla því ekki rassgat, eða það hefði ég haldið.
Sent: Fös 05. Jan 2007 19:07
af Dabbz
ÓmarSmith skrifaði:En þessar viftur alveg í LOW blása mjöög lítið og kæla því ekki rassgat, eða það hefði ég haldið.
Það fer náttúrulega mjög eftir því hvernig fæðið inni í vélinni er.
Það er náttúrulega ekki mikið mál að gera það gott.
Viffta að framan sem dælir inn og 2+ að aftan til að dæla út. Hafa bara 120mm að framan.
Sent: Fös 05. Jan 2007 19:08
af Mazi!
Kommon strákar! það er engin vél kúl nema það heyrist í henni!

Sent: Lau 06. Jan 2007 16:19
af Dabbz
Mazi! skrifaði:Kommon strákar! það er engin vél kúl nema það heyrist í henni!

Tíhí... en málið er bara að það suckar að vera að vinna við eitthvað og vera ekki með tónlist í gangi. Þá fer vélinn virkilega í taugarna á manni ef maður er með viffturna í bottni.

Sent: Lau 06. Jan 2007 19:12
af daremo
Mér finnst nú bara óþægilegt að heyra ekki malið í tölvunni. Það verður allt eitthvað of hljótt inni í stofu.
En já ef ég væri ennþá með ískrandi WD diska þá myndi ég sennilega flippa ef ekkert sjónvarp/tónlist væri í gangi. "Hljóðið" í Seagate diskum er æðislegt
Eftir því sem ég best veit er 50-55°C bara ósköp venjulegt fyrir harða diska í dag, og flokkast undir "safe" hita frá framleiðendum.
Best væri bara að aðskilja þá og bæta loftflæðið í kassanum, eins og einhver minntist á hér að ofan, og ná þeim kannski niður í stöðugt 50.
Sent: Lau 06. Jan 2007 23:17
af ManiO
Dabbz skrifaði:Mazi! skrifaði:Kommon strákar! það er engin vél kúl nema það heyrist í henni!

Tíhí... en málið er bara að það suckar að vera að vinna við eitthvað og vera ekki með tónlist í gangi. Þá fer vélinn virkilega í taugarna á manni ef maður er með viffturna í bottni.

Hækkar bara í tónlistinni kjáninn þinn
Edit: Sry, las of hratt yfir. Fíflaskapur í mér.
Sent: Sun 07. Jan 2007 00:10
af Dabbz
4x0n skrifaði:Dabbz skrifaði:Mazi! skrifaði:Kommon strákar! það er engin vél kúl nema það heyrist í henni!

Tíhí... en málið er bara að það suckar að vera að vinna við eitthvað og vera ekki með tónlist í gangi. Þá fer vélinn virkilega í taugarna á manni ef maður er með viffturna í bottni.

Hækkar bara í tónlistinni kjáninn þinn

Edit: Sry, las of hratt yfir. Fíflaskapur í mér.
lol
Ég er samt ekki sáttur, núna heyrist bara ekkert í turninnum mínum því hann bara dó í kveld.

Sent: Sun 07. Jan 2007 13:09
af Tappi
Dabbz skrifaði:Ég er samt ekki sáttur, núna heyrist bara ekkert í turninnum mínum því hann bara dó í kveld.

Megi hann hvíla í friði. RIP
