Vandamál að tengja tölvu við sjónvarp
-
Frussi
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 667
- Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
- Reputation: 146
- Staða: Ótengdur
Vandamál að tengja tölvu við sjónvarp
Ég keypti mér þessa http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1562 snúru núna áðan til að tengja tölvuna við sjónvarpið og notaði S-Vid snúruna sem fylgdi með 6600 skjákortinu. Það kemur mynd en hún er svarthvít
Hvað get ég gert?
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
líklega tækið hjá þér..
annars ef það kemur litur þegar þú ert að boota tölvuni þá er þetta software vandamál..
annars lagaði ég þetta hjá mér með að tengja saman 15 og 20 pinnan inní scartinu.. ég var ss. með s-video yfir í scart
pinni nr. 15 flytur myndina í svarthvítu en pinni 20 er með litinn.. sum sjónvörp taka ekki við pinna nr. 20, veit ekki afhverju?
annars ef það kemur litur þegar þú ert að boota tölvuni þá er þetta software vandamál..
annars lagaði ég þetta hjá mér með að tengja saman 15 og 20 pinnan inní scartinu.. ég var ss. með s-video yfir í scart
pinni nr. 15 flytur myndina í svarthvítu en pinni 20 er með litinn.. sum sjónvörp taka ekki við pinna nr. 20, veit ekki afhverju?