Hef átt þetta raid kort í 2 ár og var að uppfæra allan vélbúnað í tölvunni minni og svo þegar ég byrja að setja inn hörðu diskana þá finnur raid kortið þá einungis sem 127gb diska en þetta eru 200 og 250gb diskar. Ég er með windows xp sp2 installað ef einhver hefur einhverjar hugmyndir hvað þetta gæti verið endilega svara hér
Kveðja
Árni