Síða 1 af 1
cyclic redundancy check
Sent: Þri 19. Des 2006 16:32
af w.rooney
cyclic redundancy check , ég fæ þessa villu alltaf þegar að ég vill taka eitthvað úr borðtölvunni og færa yfir á flakkarann og allt stoppar og vill ekkert gera fyrir mig , hvað er til ráða með svona , er diskurinn eitthvað farinn að klikka ?
Re: cyclic redundancy check
Sent: Þri 19. Des 2006 20:04
af CendenZ
w.rooney skrifaði:cyclic redundancy check , ég fæ þessa villu alltaf þegar að ég vill taka eitthvað úr borðtölvunni og færa yfir á flakkarann og allt stoppar og vill ekkert gera fyrir mig , hvað er til ráða með svona , er diskurinn eitthvað farinn að klikka ?
Já.
1. defrag
2. fix and recover all bad sectors
3. athuga aftur.
þarsem þetta er flakkari er þetta ekki pata-rásar vandamál, þannig þetta eru bad sectorar að stríða þér
Re: cyclic redundancy check
Sent: Þri 19. Des 2006 20:08
af w.rooney
CendenZ skrifaði:w.rooney skrifaði:cyclic redundancy check , ég fæ þessa villu alltaf þegar að ég vill taka eitthvað úr borðtölvunni og færa yfir á flakkarann og allt stoppar og vill ekkert gera fyrir mig , hvað er til ráða með svona , er diskurinn eitthvað farinn að klikka ?
Já.
1. defrag
2. fix and recover all bad sectors
3. athuga aftur.
þarsem þetta er flakkari er þetta ekki pata-rásar vandamál, þannig þetta eru bad sectorar að stríða þér
flakkarin er ekki að klikka heldur diskurinn í borðtölvunni , en ég prufa þessi ráð
Sent: Mið 20. Des 2006 15:57
af CendenZ
ó!¨
þá gæti HD-inn verið með pata-rásarvandamál.
er HD-inn einn á ide kaplinum ?
ef hann er einn, er hann á masters endanum eða slave ?
er hann rétt jumperaður ?
ef hann er með öðrum, prufaðu að setja hann á einn ide kapall, á master og jumpann master.
svo er gott að defragga þegar maður lendir í þessu, þá skrifast ekki á Bsectorana
Sent: Mið 20. Des 2006 22:17
af w.rooney
þetta er eini diskurinn í vélinn þannig að´ég byst við að hann sé að masters endanum , en hvað í ósköpunum er pata vandamal ..
nota bene diskurinn er búinn að vera í úm umþað bil ár og er nybyjaður með þetta bögg ..
Sent: Mið 20. Des 2006 22:34
af Revenant
Cyclic redundancy check (CRC) er aðferð til að sannreyna hvort gögn hafi færst á milli staða rétt. Ef þú færð CRC-villur á harða diskinum í borðtölvunni og þetta er nýbyrjað þá eru þónokkrar líkur á því að diskurinn gæti verið að gefa sig.
Hérna eru nokkrir tenglar sem fjalla um CRC:
What does 'cyclic redundancy check error' mean?
Cyclic redundancy check á wikipedia.org
Sent: Fim 21. Des 2006 01:12
af CendenZ
Revenant skrifaði:Cyclic redundancy check (CRC) er aðferð til að sannreyna hvort gögn hafi færst á milli staða rétt. Ef þú færð CRC-villur á harða diskinum í borðtölvunni og þetta er nýbyrjað þá eru þónokkrar líkur á því að diskurinn gæti verið að gefa sig.
Kemur einnig ef PATA er vitlaust uppsett. ( sem er hjá mjög mörgum sem setja tölvurnar sjálfir saman )
Mjög þekkt vandamál í USA, þarsem kaninn vill ekki neitt svona, hann vill bara fá tækið, stinga í samband og þá á það að virka 100 %.
enda sérðu hvað gerðist, SATA, eSATA, hotplug, usb drif etc..
Kanin sér fyrir öllu nefnilega

Sent: Fim 21. Des 2006 15:42
af w.rooney
þegar að ég for að skoða þetta þá er þetta flakkarinn sem er að stríða mér , vegna þess að ég tengdi hann við fartölvuna og ég gat ekki fært á milli þvi að hann kom með sömu villuna , þannig að er möguleika að formata diskinn , lagast þá þessi sectorar eða þarf ég að krefjast nýs disk , hann er ekki orðinn 2 mán. er ekki skritíð að hann sé að klikka eftir svona stuttan tíma ?
og kom líka " hey þessi diskur er ekki formataður viltu formata ?" getur það komið utaf þessu sectora dæmi ?
Sent: Fös 22. Des 2006 02:38
af CendenZ
þá er diskurinn kannski að gefa sig
Sent: Fös 22. Des 2006 18:15
af w.rooney
getur verið að þetta komi ef að diskurinn er með ákveðið mikið af gögnum inni á sér, ég gat tekið helling af efni af disknum og get svo bætt á hann aftur þannig að þetta virðist koma bara þegar að diskurinn er að fyllast :S