Nú er ég loksins kominn með pening fyrir nýrri tölvu þannig að mig langar að biðja ykkur um að hjálpa mér að velja dótið
einu kröfurnar eru að ég vil helst getað spila allað leiki i bestu gæðum og gert sitthvað á meðan ss. msn, explorer og önnur forrit.
Intel core duo er málið í dag ekki satt? virðist allavega vera að rústa amd í öllum benchmörkum.
móðurborðið er tricky, langar í eitthvað stabílt en sammt o.c vænt þegar ég verð loksins búinn að læra að o.c
endilega komið með einhvern flottann lista handa mér
er með 150 þús í beinhörðum
Þakkir.