http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... &chart=165
Kíkið á þetta þessir tveir örgjörvar eru á svipuðu verði
en intel er að fara illa með amd
Ég hef alltaf verið amd maður. Út af því að amd var ódýrari til að
byrja með en er dæmið að snúast við er intel að koma með hraðari
og ódýrari örgjörva á maður að svíkja lit og fara í intel aftur!
PS: þá er ég aðalega að hugs um leikjaspilun
Er intel með ódýrari örgjörva miðað við hraða en Amd
-
The Flying Dutchman
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Eins og er já Intel eru ad gera miklu betri örgjörva, en thar á undan var AMD med miklu betri örgjörva eftir samstarf theirra med IBM.
AMD munu ná forskoti á ný enda eru their ad thróa nýja örgjörva med IBM á ný, einnig sem er ad koma hlutir eins og HyperTransport 3 og fleira á naesta ári auk thess sem AMD er ad koma med CPU/GPU blöndu fyrir aukna bandvídd/ódýrari framleidslu auk thess sem their verda med studning vid auka math processor og annad fyrir betri floating point adgerdir... Their eru líka ad koma med alvöru quad core fljótlega og svona...
AMD munu ná forskoti á ný enda eru their ad thróa nýja örgjörva med IBM á ný, einnig sem er ad koma hlutir eins og HyperTransport 3 og fleira á naesta ári auk thess sem AMD er ad koma med CPU/GPU blöndu fyrir aukna bandvídd/ódýrari framleidslu auk thess sem their verda med studning vid auka math processor og annad fyrir betri floating point adgerdir... Their eru líka ad koma med alvöru quad core fljótlega og svona...
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Ekkert vera að huggsa um hvað AMD er að gera... það er ekki einusinni búið að tilkynna neytt þannig þannig getur verið meira en ár í þetta.
Intel er perfomance/price núna, þó AMD séu aðeins ódýrari þá eru Intel allveg miklu ölfugri.
Það er búið að tilkynna ýmislegt:
http://www.techreport.com/onearticle.x/11438
En staðan núna er þannig að upp undir 15.000kr í örgjörvum er AMD betra þar yfir er Intel málið.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
6300 Core 2 Intelinn er á 13250 kr í ATT.
Hann er eflaust bestu kaup miðað við performance í dag.
Hann er 1.83 Ghz en klukkast án fyrirhafnar í 2.5 og hitnar lítið sem ekkert fyrir vikið.
Er þetta ekki alveg klárlega rétt hjá mér . ?
Hann er eflaust bestu kaup miðað við performance í dag.
Hann er 1.83 Ghz en klukkast án fyrirhafnar í 2.5 og hitnar lítið sem ekkert fyrir vikið.
Er þetta ekki alveg klárlega rétt hjá mér . ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
arnaros
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Mán 20. Mar 2006 19:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vá maður getur orðið alveg ruglaður í þessum bransa en málið er
að ég á Asus A8N32-SLI Deluxe móðurborð og er með
amd 3500 single core örgjörva. En vantar meiri hraða alltaf sama
vesenið er að spá hvort maður eigi að fara í dual core 4800 amd er
á 32000 hjá att.
Eða fara í intelinnno g kaupa nýtt mobb og orra duo e 6400 sá örgjörvi
kostar 18000 og móðurborð er ekki alveg viss.
en þetta er meiri hraði. Einhver feedback here help
að ég á Asus A8N32-SLI Deluxe móðurborð og er með
amd 3500 single core örgjörva. En vantar meiri hraða alltaf sama
vesenið er að spá hvort maður eigi að fara í dual core 4800 amd er
á 32000 hjá att.
Eða fara í intelinnno g kaupa nýtt mobb og orra duo e 6400 sá örgjörvi
kostar 18000 og móðurborð er ekki alveg viss.
en þetta er meiri hraði. Einhver feedback here help
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég myndi aldrei fara í 4800, taka frekar 4400 og klukka hann aðeins.
Það munar svo sáralitlu á 4400 og 4800 í performance.
Frekar þá eyða í nýtt móðurborð og minni og svissa alveg yfir í Conroe.
En þetta er auðvitað alveg upp to u
Það munar svo sáralitlu á 4400 og 4800 í performance.
Frekar þá eyða í nýtt móðurborð og minni og svissa alveg yfir í Conroe.
En þetta er auðvitað alveg upp to u
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
gunnargolf
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur