Mp3 spilarar tengja í bílaspilara
Sent: Fim 14. Des 2006 22:51
Góðan ég er að leita mér að spilara til að tengja við spilarann sem er í bílnum mínum. Það er Alipne CDE9848RB það er ekki plögg fyrir Ipod bara til að tengja í þar sem headset á að fara. Ég er búinn að vera að leita lengi og hef ekkert fundið við mitt hæfi.
Ég hef heyrt að það sé hægt að tengja harðadiska við spilara en það kosti hönd og fót.
Það sem ég er að leita að er þetta.
Þarf að vera stór minnst 5gb. þarf ekki að getað skoðað myndir eða video.
spilarainn verður bara notaður í að geyma tónlist í staðinn fyrir að vera með 70diska eða því umlíkt.
Ef einhver getur bent mér á ekki svo dýran spilara með fáum ....fítusum... og nógu stóran þá verð ég mikið glaður.
Ég hef heyrt að það sé hægt að tengja harðadiska við spilara en það kosti hönd og fót.
Það sem ég er að leita að er þetta.
Þarf að vera stór minnst 5gb. þarf ekki að getað skoðað myndir eða video.
spilarainn verður bara notaður í að geyma tónlist í staðinn fyrir að vera með 70diska eða því umlíkt.
Ef einhver getur bent mér á ekki svo dýran spilara með fáum ....fítusum... og nógu stóran þá verð ég mikið glaður.