Síða 1 af 1

Forrit til að vita Skjákorts hita

Sent: Fim 14. Des 2006 15:08
af Mazi!
Sælir Vaktarar...

kanski er þetta Núbbaleg spurning :P en er til eitthvað gott forrit sem ég get séð hita á skjákorti?

(fyrir utan eitthvert driver plugin)

Sent: Fim 14. Des 2006 15:46
af ManiO
Speedfan ætti að sýna það.

Sent: Fim 14. Des 2006 15:56
af Mazi!
4x0n skrifaði:Speedfan ætti að sýna það.


ok það stendur bara eitthvað Temp1-Temp2 og svo framvegis :? hvernig á ég að vita hvað skjákortið er af öllu þessu?

Sent: Fim 14. Des 2006 17:22
af SolidFeather
CoolBits 2.0 marr

Sent: Fim 14. Des 2006 17:25
af Mazi!
SolidFeather skrifaði:CoolBits 2.0 maður


fatta ekki hvernig ég set það upp? :oops:

Sent: Fim 14. Des 2006 18:48
af Tjobbi
Ég nota forritið rivatuner þar er sýndur hiti og þar geturu líka yfirklukkað skjákortið :wink:

Þéttur pakki þar á ferð :8)