Vandamála með nýja íhluti


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamála með nýja íhluti

Pósturaf @Arinn@ » Fim 14. Des 2006 13:45

Góðann daginn ég var að fá mér opteron 165 örgjörva og OCZ PC4000 vinnsluminni þegar ég setti þetta í tölvuna runnaði hún alveg fínt upp en svo restartaði ég og þá gerist alltaf ekki neitt ég get resettað cmos og þá bootar hún en þegar ég restarta aftur gerist ekkert :S bara svartur skjár hefur einhver lennt í þessu eða hefur einhver lausn á þessu ?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 14. Des 2006 13:56

Er ekki vandamálið að vélinn er ekki að pósta í seinna skiptið heldur hangi í bios. Ertu búinn að uppfæra bios þannig það þekki örugglega þennann örgjörva eða minni. Ef eldra 939 móðurborð þá ekki vísta að bios styðið Dual Core oppa.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 14. Des 2006 14:29

Ég er með Asus a8n-sli premium borð.....




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 14. Des 2006 17:41

einhver sem gæti samt sett link hingað á þann bios sem ég þarf að uppfæra ?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 14. Des 2006 19:41

Það er ekkert víst að þetta sé málið.
En hér er linkur http://support.asus.com/download/downlo ... I%20Deluxe

1. Ekki flash ef system er óstöðugt.
2. Ekki flash ef þú veist ekki hvað þú ert að gera.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 14. Des 2006 19:45

Ég hef flassað nokkrum sinnum áður en þetta var ekki málið :D Það þurfti að slaka á timings.... móðurborðiði var að keyra minnin á alltof lágu timings... Þetta er semsagt leyst !!! nú er bara að bara að overclocka kvikindið er með opteron 165 með stepping 0551 :twisted: