Síða 1 af 1

Nýr harður diskur

Sent: Þri 12. Des 2006 16:37
af Psychobsy
Keypti hjá @tt 320GB IDE Western Digital, sem ég tengdi og þá kom Your hardware is now setup and ready to be used.

En samt kemur hann ekki upp í My Computer?

Hvað getur verið að?

Sent: Þri 12. Des 2006 16:42
af gnarr
þú þarft að búa til partition og formata diskinn.

Sent: Þri 12. Des 2006 16:46
af Fumbler
Þú ættir að finna diskin undir disk management
Hægri smellir á My Computer og Manage. Þar geturðu formatað hann.

Sent: Þri 12. Des 2006 16:57
af Psychobsy
Takk fyrir, asnaðist til þess að finna þetta út sjálfur :)