Get ekki hent út ATI driver

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Get ekki hent út ATI driver

Pósturaf noizer » Mán 11. Des 2006 14:29

Ég ætlaði að prófa að henda út Omega (3.8.291) og láta inn skjákorts driver sem er á Acer síðunni (er með Acer lappa) vegna þess að ég frís alltaf í HL2 og CSS.
Vandamálið er að ég get ekki hent út drivernum, það kemur allaf "Error initializing."
Einhver ráð til þess að henda þessum driver út?




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Mán 11. Des 2006 15:04

Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að fjarlægja driverinn ef einhver villa kemur fram :wink:

http://support.ati.com/ics/support/KBAn ... onID=20561



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mán 11. Des 2006 16:17

Verða allar skrárnar á sama stað og ATI driverarnir eru? Því þetta er moddaður driver.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Þri 12. Des 2006 12:35

Ég næ bara ekki að henda þessum driver út.
Ég fór eftir leiðbeiningunum á ATI síðunni, leitaði síðan í registry að ati og henti því sem ég fann. Samt er þetta ennþá inni (sjá mynd).
Svo er líka komið ATI merki í Task Bar sem var ekki áður.

Málið að prófa að uninstalla í display adapters í Device Manager?
Viðhengi
atidriver.JPG
atidriver.JPG (66.9 KiB) Skoðað 702 sinnum



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 21. Des 2006 19:01

Prófaðu drivercleaner.