Síða 1 af 1

Server tölva

Sent: Fös 08. Des 2006 16:34
af Selurinn
Getur einhver hérna sett saman fyrir mig tölvu sem er einungis notuð sem SERVER.......

Ekkert skjákort í leiki og þannig þið vitið hvað ég er að tala um.

Veit ekki hvort Intel eða AMD henti betur....

Getur bara einhver sett saman fyrir mér góða Server tölvu, sagt hvar ég á að kaupa hlutina og svona, þið skiljið hvað ég meina....

Takk :)

Bætt við 8. desember 2006 - 14:05
P.S. vantar ekki aflgjafa.......

Sent: Fös 08. Des 2006 16:43
af gumol
Hvað á þessi server að gera?

Sent: Fös 08. Des 2006 17:36
af Selurinn
Bara basically tölva með stórum hörðum disk til að geyma gögn, og gagnafærslan má ekki takmarkast af CPU heldur bara Laninu......................síðan verður hún eitthvað notuð sem Dedicated server.

Sent: Fös 08. Des 2006 18:17
af Voffinn
Þá þarftu ekki að kaupa nýtt drasl - farðu bara á partalistann.

Sent: Fös 08. Des 2006 19:30
af CendenZ
Selurinn skrifaði:Bara basically tölva með stórum hörðum disk til að geyma gögn, og gagnafærslan má ekki takmarkast af CPU heldur bara Laninu......................síðan verður hún eitthvað notuð sem Dedicated server.


fyrir ?

bendi þér á pclinuxos og nýja Súse.

alveg skítlétt að setja half-life dedi á linux, bara setur upp og skrifar config skránna. keyrir síðan. -> voila.

í raun alveg nákvæmlega eins með flest dedi fyrir leiki, þetta er ekkert öðruvísi en í windows, bara keyrir svart hvítt forrit, yes, installa to ..

svo bara figura configgið ( stillingarnar eru þær sömu og í windows )

einnig er frábært að þú þarft aldrei að restarta þessu.


Ég er afturámóti með win2k3 server og ubuntu