Síða 1 af 1

Varðandi skjákort fyrir Oblivion

Sent: Mið 06. Des 2006 16:46
af Jofur
Þannig er mál með vexti að mig bráðvantar nýtt skjákort (PCI-e), helst á bilinu 20.000-30.000 kr., þar sem að gamla 64MB sorpið er löngu orðið úrelt.

Er mikið að spá í ATI kortin, því ég hef heyrt "rumors" um að ATI séu yfir höfuð meira stable en NVidia kortin. En NVidia eru með gæðin hvað það varðar.
Endilega leiðréttið mig ef þetta er tóm þvæla. :roll:

Skjákortið VERÐUR(!) að geta höndlað Oblivion almennilega þannig að vélin keyrir hann sem mest smoooth á vélinni en klikkuð grafík væri að sjálfsögðu plús.

Spá í kaup á öðruhvoru:
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2622
7900 GT 512MB
Verð: 26.750 kr.

eða:

http://kisildalur.is/?p=2&id=181
X850 XT 256MB
Verð: 17.000 kr.

Sent: Mið 06. Des 2006 17:02
af Mazi!
mæli bara með 7900gt korti... það er bara rugl að spenda fullt í DX9 kort þar sem DX9 er að verða úrelt

Sent: Mið 06. Des 2006 17:33
af Fumbler
Þú verður að gera þér grein fyrir því að nánast ekkert skjákort undir 60þús keyrir Oblivion á fleirri en 20 FPS (Sjá t.d hér), það er þegar þú ert utandyra í leiknum. En svo eru leikir eins og Oblivion allveg spilanlegir á 15 - 20 fps.
En hiklaust taktu 7900GT kortið þú verður sátur við það.
Mazi! skrifaði:þar sem DX9 er að verða úrelt
Ok. ef eftir 2 - 5 ár = "er að verða" þá er ég samála :)

Sent: Mið 06. Des 2006 17:40
af Mazi!
Fumbler skrifaði:Þú verður að gera þér grein fyrir því að nánast ekkert skjákort undir 60þús keyrir Oblivion á fleirri en 20 FPS (Sjá t.d hér), það er þegar þú ert utandyra í leiknum. En svo eru leikir eins og Oblivion allveg spilanlegir á 15 - 20 fps.
En hiklaust taktu 7900GT kortið þú verður sátur við það.
Mazi! skrifaði:þar sem DX9 er að verða úrelt
Ok. ef eftir 2 - 5 ár = "er að verða" þá er ég samála :)


bara á næsta ári fara að koma DX10 leikir og það verður ekki gaman að runna þá á DX9 korti :roll:

Sent: Mið 06. Des 2006 17:48
af Jofur
En hiklaust taktu 7900GT kortið þú verður sátur við það.

Yup, held ég skelli mér bara á það. :wink:

Sent: Fim 07. Des 2006 16:17
af wICE_man
Mazi! skrifaði:mæli bara með 7900gt korti... það er bara rugl að spenda fullt í DX9 kort þar sem DX9 er að verða úrelt


Fyrirgefðu Mazi!, ég verð víst að gera þér smá grikk :roll:

7900GT er DX9, rétt eins og X850XT, eini munurinn er í pixel shader-num og hann er ekki merkilegur.

Sent: Fim 07. Des 2006 17:38
af Mazi!
wICE_man skrifaði:
Mazi! skrifaði:mæli bara með 7900gt korti... það er bara rugl að spenda fullt í DX9 kort þar sem DX9 er að verða úrelt


Fyrirgefðu Mazi!, ég verð víst að gera þér smá grikk :roll:

7900GT er DX9, rétt eins og X850XT, eini munurinn er í pixel shader-num og hann er ekki merkilegur.


veit alveg að 7900gt er dx9 kort :)

Sent: Fös 08. Des 2006 09:42
af ÓmarSmith
Taktu X1900XT kortið hans StjánaJ !!!

Færð það á 27.000 kall og það er töluvert betra en 7900GT

OG ATI eru alltaf með gæðin framyfir Nvidia. Not the other way around.

Ég sá strax mun þegar ég skipti úr 7900GT yfir í X1900XT. Allar útlínur voru mun skarpari, FSAA er flottara og X1900XT ræður við leiki sem keyra með HDR og FSAA á sama tíma

NVIDIA GERIR ÞAÐ EKKI !!!

Klárlega bestu kaupin þín í dag X1900XT á 27.000 !!

Sent: Fös 08. Des 2006 21:18
af @Arinn@
Ég verð eiginlega bara að vera sammála Ómari.

Sent: Fös 08. Des 2006 22:30
af The Flying Dutchman
Go Omar. Meina ekki vera ad spreda peningum 'a kort sem raedur illa vid Crysis.

Sent: Fös 08. Des 2006 22:50
af SolidFeather
The Flying Dutchman skrifaði:Go Omar. Meina ekki vera ad spreda peningum 'a kort sem raedur illa vid Crysis.


Las nú viðtal við einn af framleiðundunum að 7800GTX réði fínnt við Crysis...

Sent: Lau 09. Des 2006 16:15
af Viktor
Held þú verðir bara að skella þér á eitt notað.

Sent: Lau 09. Des 2006 16:39
af The Flying Dutchman
SolidFeather skrifaði:
The Flying Dutchman skrifaði:Go Omar. Meina ekki vera ad spreda peningum 'a kort sem raedur illa vid Crysis.


Las nú viðtal við einn af framleiðundunum að 7800GTX réði fínnt við Crysis...

Thad er ekkert ad marka framleidendur, their gera alltaf leikina thyngri en their áttu ad vera ad hluta til vegna thrýstings frá vélbúnadarframleidendum.
Mark Rein sagdi ad Unreal Engine 2 myndi keyrast fínt á 750mhz vélum og Carmack hannadi Doom 3 fyrir GeForce 3 og lélegan CPU en sídan var ákvedid ad gera hann miklu thyngri. Fyrir utan ad EA eiga eftir ad sjá til thess ad Crysis verdur buggy og med spyware og sennilegast adware líka svo hann verdur pottthétt mjög thungur

Sent: Lau 09. Des 2006 17:02
af Voffinn
The Flying Dutchman skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
The Flying Dutchman skrifaði:Go Omar. Meina ekki vera ad spreda peningum 'a kort sem raedur illa vid Crysis.


Las nú viðtal við einn af framleiðundunum að 7800GTX réði fínnt við Crysis...

Thad er ekkert ad marka framleidendur, their gera alltaf leikina thyngri en their áttu ad vera ad hluta til vegna thrýstings frá vélbúnadarframleidendum.
Mark Rein sagdi ad Unreal Engine 2 myndi keyrast fínt á 750mhz vélum og Carmack hannadi Doom 3 fyrir GeForce 3 og lélegan CPU en sídan var ákvedid ad gera hann miklu thyngri. Fyrir utan ad EA eiga eftir ad sjá til thess ad Crysis verdur buggy og med spyware og sennilegast adware líka svo hann verdur pottthétt mjög thungur


Ertu á einhverju?

Sent: Lau 09. Des 2006 17:38
af gnarr
Ef þú ert að tala um það sem hann var að segja um EA, þá gleymdi hann að segja að það verða næstum pottþétt vírusar og Low-Level auto formater fyrir alla diska innifalinn líka. Jafnvel einhver fídus sem að tekur nektarmyndir af þér og fjölskyldunni þinni og dreifir á netið og í fjölmiðla..


DIE EA!! DIE!!!

Sent: Lau 09. Des 2006 19:09
af ManiO
EA eru samt ekki verri en Interplay.

R.I.P. Black Isle :-({|=

Sent: Lau 09. Des 2006 21:38
af The Flying Dutchman
Voffi thótt thú sért mikill EA studningsmadur thá verdur ad hafa thetta í huga.

4x0n Interplay leysti ekki upp Black Isle útaf graedgi heldur útaf fjárhags erfidleikum, ólíkt EA sem rekur fólk, jafnvel mikilvaega adila útaf graedgi.

:arrow: Unreal 2 var hannadur á P3 733 med 256MB RAM og 32MB skjákort. Hann átti ad vera vel spilanlegur á slíkum vélum.
Thegar hann var gefin út var thetta gefid upp sem MINIMUM requirements og ef thú áttir slíka vél fékstu bara ad sjá slideshow.

:arrow: Doom 3 var hannadur med GeForce 3 skjákort í huga og Xbox. Hann átti ad keyrast vel á GeForce 3 og margir keyptu sér slíkt skjákort útaf honum, thví var sagt ad thad vaeri safe. Thegar Doom 3 var gefin út spiladist hann sem slideshow ef thú varst med GeForce 3 nema slökkt sé á öllum eiginleikum sem GeForce 3 átti ad ráda vid.

Sama sagan er med marga adra leiki, thad er sagt ad their muni keyra vel á einhverjum vélbúnadi en sídan endar thad sem óspilanlegt slideshow og kaemi ekki á óvart thótt thad vaeri nVIDIA eda Intel ad daela pening í útgefendurnar til ad thyngja leikina.

:!: Thad er ekki snidugt ad fjárfesta í dýrum vélbúnadi útaf thví sem framleidandi segir ádur en leikurinn er gefin út, sérstaklega ef útgefandin er EA.

Ég ásamt mörgum hata EA og treysti theim ekki, óttast ad EA muni eydileggja Crytek eins og their hafa eydilaggt nánast alla góda framleidendur sem their hafa keypt (Fyrirgef theim aldrei hvad their gerdu vid Westwood ). EA er med virkilega lélegt quality assurance og gefa yfirleitt út gallada leiki. Thegar their gáfu út Battlefield 2 aetludu their ad komast upp med ad stydja ekki GeForce 4 thótt thad rédi vel vid leikin og thurfti ad beyta thá miklum thrýstingi svo their gaefu út patch.

Thad eina góda vid EA sem er einnig thad versta er ad their eiga nóg af peningum og hafa efni á ad borga fyrir exclusive réttindi ad ýmsum merkjum og thad eydileggur alla samkeppni.

EA eru búnnir ad eydileggja Xbox Live og Market Place, kröfdust thess ad Microsoft haetti ad framleida íthróttaleiki og kröfdust thess ad fá kreditkorta upplýsingar allra vidksiptavina Microsoft ásamt ýmsum persónulegum upplýsingum. Nýjasti Battlefield inniheldur ekki venjulegt adware thar sem thad saekir notkunarupplýsingar frá thér og jadrar vid ad vera spyware og er ólöglegt í Ástralíu af theim sökum.

EA brand tarnished :cry:

Sent: Lau 09. Des 2006 21:46
af gumol
Haha, held að Voffinn hafi ekki búist við þessu

Sent: Lau 09. Des 2006 22:00
af SolidFeather
Aedislegt ad lesa svona.

Sent: Lau 09. Des 2006 22:48
af Voffinn
Ég er ekki mikill áhugamaður um tölvuleiki en er áhugamaður um hugbúnaðargerð. Ég spila aldrei tölvuleiki fyrir utan það þegar ég gríp í Colin Mcrae Rally á xboxinu eða kíki í CS með gumol.

Og ég er ekki að kaupa það að vélbúnaðarframleiðendurnir séu að múta leikjaframleiðendur til að viljandi gera leikina of þunga. Fyndið að þú skulir minnast á Carmack sem er snilldarforritari. Þú verður að átta þig á því að skrifa tölvuleiki einsog þú ert að tala um er meira en lítið mál, það eru hlutir sem þú bjóst ekki við og þótt eitthvað hafi átt að keyra á einhverjum ákveðnum vélbúnaði þegar þeir voru að byrja á verkefninu - margt gerist í þessu ferli sem breytir þessum upphaflegu markmiðum. Leikjaforritarar, sérstaklega þeir sem sjá um 3d hlutan fara oft að forrita beint í smalamáli til að fá hlutina til að keyra sem best.

Ef að einhver hafi bætt inn "einhverjum auka kóða til að gera leikinn þyngri" - þýðir það þá ekki að leikurinn líka hægar á nýja og dýra vélbúnaðinum. Auðvitað skil ég að vélbúnaðarframleiðendurnir vilji fá fólk til að uppfæra vélbúnaðinn oftar og kaupa dýrari búnað en ég efast um að þeir séu að gera það svona.

Fyrir utan það að allir hafa gaman af góðum samsæringskenningum: áttu einhverjar heimildir fyrir einhverju af þessu? Og þá á ég við um eitthvað annað en link á eitthvað EA-hate spjallborð með mynd af fleirum sem eru með tinfoil hatta.

Ath! Ég hef enga skoðun á EA, né kæri mig um að hafa eina. Er ekki að verja þá ef þú ætlar að snúa þessu uppí eitthvað svoleiðis.

Sent: Lau 09. Des 2006 23:14
af The Flying Dutchman
Thetta med samsaerid var meira grín en alvara :wink: Ég var adalega adalega ad leggja áheyrsluna á thad ad treysta ekki thví ad tölvan sem thú kaupir ádur en ''byltingarkenndur'' leikur kemur út sem er nokkra mánudi frá thví ad verda ''gold'' thar sem naer undartekningar laust verda their ekki eins léttir fyrir tölvurnar og aetlunin var.

Thessar samsaeris grunsemdir kviknudu t.d. thegar UT2003 kom út, Epic maelti med Pentium 4 og nVIDIA korti samt keyrdi hann betur og med flottari grafík á ATi skjákorti med AMD örgjörvum á theim tíma.

Thegar Battlefield 2 kom út kom einhver stod undir thaer grunsemdir, EA eru med mest fjármagn allra útgefenda og adgengi ad mörgum af bestu forriturum í heimi en ákveda ad stydja ekki GeForce 4 vid útgáfu leiksins thótt thad thyrfti bara örlitlar breytingar, flóknar fyrir einn mann já en ekki risa á bord vid EA. EA aetludu sér ekki ad gefa út patch fyrir leikin en eftir mikla reidi netverja var thad gefid út eftir örfáar vikur og keyrdist med ásaettanlegt framerate btw.
http://www.nzone.co.uk/object/nzone_bat ... me_uk.html

Ekki gleyma thví ad nVIDIA og ATi eru med lokada rekla fyrir s'in kort sem geta skynjad hvada leik er verid ad keyra og geta audveldlega gert hann thyngri eda l'ettari 'a vissum kortum 'an thess ad tekid s'e eftir thv'i.

Sent: Sun 10. Des 2006 17:24
af Vilezhout
HL2 var auglýstur þannig að hann keyrði best á nvidia kortum enn samt hefur hann alltaf keyrt betur á ati kortum ?

Ég efast um að einhver vélbúnaðarframleiðandi sem að á í jafn harðri samkeppni og er t..d á skjákortamarkaðinu fari viljandi að kryppla kortin sín op kasta þannig krónunni fyrir aurinn.

EA eru samt aðeins of stórir.

Sent: Sun 10. Des 2006 17:28
af SolidFeather
Vilezhout skrifaði:HL2 var auglýstur þannig að hann keyrði best á nvidia kortum enn samt hefur hann alltaf keyrt betur á ati kortum ?


Nei, átti að keyra betur á ATi kortum og gerði það held ég. Hann fylgdi með 9600XT og 9800XT kortum held ég.

Sent: Mán 11. Des 2006 18:39
af ÓmarSmith
Vilezhout skrifaði:HL2 var auglýstur þannig að hann keyrði best á nvidia kortum enn samt hefur hann alltaf keyrt betur á ati kortum ?

Ég efast um að einhver vélbúnaðarframleiðandi sem að á í jafn harðri samkeppni og er t..d á skjákortamarkaðinu fari viljandi að kryppla kortin sín op kasta þannig krónunni fyrir aurinn.

EA eru samt aðeins of stórir.



MJÖG rangt. HL2 var alltaf auglýstur með ATI. Hann fylgdi meira að segja 9800Pro og XT kortunum þegar þau komu út haustið 2004. Og einnig átti hann að fylgja með 9600XT.

Það var aldrei inn í myndinni að hann myndi fljóta með Nvidia. Enda er Nvidia [ ritskoðað ] ;)