Síða 1 af 1

Munur á 7950gt og 7900GTO

Sent: Mið 29. Nóv 2006 15:02
af gunnargolf
Hvort er betra, ekki m.v. verð

Sent: Mið 29. Nóv 2006 21:52
af @Arinn@
Er GTO ekki mjög svipað bara GTX útgáfunni ?

Sent: Fim 30. Nóv 2006 12:21
af ÓmarSmith
http://www.google.com


leitaðu að reviews, þá finnuru þetta strax

Sent: Fim 30. Nóv 2006 13:34
af gunnargolf
Þau eru mjög svipuð, 7900gto er með aðeins hraðara core en 7950gt er með aðeins hraðara memory, jafn mörg pipe og jafn mikið minni.

Sent: Fim 30. Nóv 2006 13:34
af Fumbler
http://firingsquad.com/hardware/ati_rad ... /page4.asp
Miðað við þetta test hér þá er GTO kortið öflugra.
@Arinn@ skrifaði:Er GTO ekki mjög svipað bara GTX útgáfunni ?
Þeir segj að GTO kortið sé í raun GTX kort á hægari klukku tíðni, og auðvelt að OC

Mynd

Sent: Fös 01. Des 2006 23:19
af hsm
7950 GT kortið er nú ekki einu sinni á þessu testi :)

Sent: Fös 01. Des 2006 23:37
af @Arinn@
Væri gaman að sjá það borið saman við þessi kort.

Sent: Lau 02. Des 2006 13:24
af Yank
Það eru 2 hlutir öðruvísi í 7900GTO vs 7900GTX

1. spenna á minni
2. Bios

Öðruleiti er þetta sama stöff.

7900GTO er öflugra en 7950GT .......................

7900 GTO Core 650 24 / 24 24 / 16 8 Mem 660 256 bit 512 MB
7950 GT Core 550 24 / 24 24 / 16 8 Mem 700 256 bit 512 MB