Síða 1 af 1
Not enough Power, 7950GT
Sent: Mán 27. Nóv 2006 19:46
af gunnargolf
Ég var að kaupa mér eitt stykki Geforce 7950GT skjákort áðan og skellt því í tölvuna. Allt virkar fínt nema það að ég fæ skilaboð um að kortið sé ekki að fá nóg Power og það hafi lækkað clock speedið til að geta starfað öruggt. Ég er með 420W PSU og samkvæmt PSU calculator dæminu þarf ég bara svona 300W fyrir búnaðinn. Hef ég tengt eitthvað vitlaust eða hvað?
Problem report Nvidia system sentinel is reporting that the graphics card is not recieving suficient power
To protect your hardware from potential damage or causing a potential system lockup, the graphics processor has lowered its performance to a level that allows continued safe operations.
Sent: Mán 27. Nóv 2006 19:48
af SolidFeather
Öruglega búinn að tengja PCIe kapalinn í kortið?
Sent: Mán 27. Nóv 2006 19:57
af Alcatraz
Held að það sé bara málið, hefur komið hjá mér. Flýtti mér of mikið og setti skjákortið bara á móðurborðið og ekki meir.

Heimska!!!
Sent: Mán 27. Nóv 2006 20:00
af gunnargolf
Fyrirgefið mína óendanlegu heimsku, gleymdi að tengja í PSU-ið, probelm fixed!!
Edid: Djöfull er þetta gott kort, fór frá 40fps í high stillingum 1024*768 í 90fps í extra stillingum. Ég var með X1600 Pro
Re: Heimska!!!
Sent: Mán 27. Nóv 2006 21:45
af urban
gunnargolf skrifaði:Fyrirgefið mína óendanlegu heimsku, gleymdi að tengja í PSU-ið, probelm fixed!!
Edid: Djöfull er þetta gott kort, fór frá 40fps í high stillingum 1024*768 í 90fps í extra stillingum. Ég var með X1600 Pro
í hverju ?
Re: Heimska!!!
Sent: Mán 27. Nóv 2006 21:59
af gunnargolf
urban- skrifaði:gunnargolf skrifaði:Fyrirgefið mína óendanlegu heimsku, gleymdi að tengja í PSU-ið, probelm fixed!!
Edid: Djöfull er þetta gott kort, fór frá 40fps í high stillingum 1024*768 í 90fps í extra stillingum. Ég var með X1600 Pro
í hverju ?
Úps, sorry, heimska mín á sér enga líka, gleymdi að skrifa CoD2
Re: Heimska!!!
Sent: Mán 27. Nóv 2006 22:33
af Tjobbi
gunnargolf skrifaði:urban- skrifaði:gunnargolf skrifaði:Fyrirgefið mína óendanlegu heimsku, gleymdi að tengja í PSU-ið, probelm fixed!!
Edid: Djöfull er þetta gott kort, fór frá 40fps í high stillingum 1024*768 í 90fps í extra stillingum. Ég var með X1600 Pro
í hverju ?
Úps, sorry, heimska mín á sér enga líka, gleymdi að skrifa CoD2
Hvað heitiru í cod2?
Cod2
Sent: Mán 27. Nóv 2006 23:16
af gunnargolf
Ég heiti Guns, spila samt bara á cröckuðum serverum