Síða 1 af 1

Endurheimta gögn af formöttuðum diski.

Sent: Lau 25. Nóv 2006 19:03
af Viktor
Hvað geri ég ef ég hef formatað disk og svo fundið út að ég gleymdi að afrita eitthvað af honum? Vill prufa allt sem gæti hjálpað..missti eitt myndaalbúm frá New York.

Takk fyrir.

Sent: Lau 25. Nóv 2006 21:29
af Pandemic
Ekki snerta diskinn meaning ekki kveikja á tölvunni með disknum og ekki nota hann.
Henda disknum í aðra vél sem secondary og nota síðan GETDATABACK NTFS á þetta.