Endurheimta gögn af formöttuðum diski.
Sent: Lau 25. Nóv 2006 19:03
Hvað geri ég ef ég hef formatað disk og svo fundið út að ég gleymdi að afrita eitthvað af honum? Vill prufa allt sem gæti hjálpað..missti eitt myndaalbúm frá New York.
Takk fyrir.
Takk fyrir.