Síða 1 af 1

Leikjatölva ?

Sent: Lau 25. Nóv 2006 12:10
af evilscrap
Þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað á að fara í tölvuna mína ætla ég að spurja ykkur um álit. Mig vantar vinnsluminni, Móðurborð, Örgjörva og Skjákort.

Hvernig dót ætti ég að kaupa mér fyrir góða leikjatölva ?? þarf ekki að vera það dýrasta á markaðnum, bara eitthvað gott verð.

Sent: Lau 25. Nóv 2006 13:28
af Alcatraz
Endilega láttu okkur vita hvað þú hafðir hugsað þér að borga fyrir þessa tölvu. Mun auðveldara að velja hlutina þá.

Sent: Mán 27. Nóv 2006 16:10
af evilscrap
svona 100-110 þúsund