Þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað á að fara í tölvuna mína ætla ég að spurja ykkur um álit. Mig vantar vinnsluminni, Móðurborð, Örgjörva og Skjákort.
Hvernig dót ætti ég að kaupa mér fyrir góða leikjatölva ?? þarf ekki að vera það dýrasta á markaðnum, bara eitthvað gott verð.