Síða 1 af 1

Færa vídeó yfir á tölvu.

Sent: Mán 20. Nóv 2006 16:10
af IL2
Hvernig er einfaltast fyir mig að færa efni á vídeóspólu yfir á harðan disk?

Sent: Mán 20. Nóv 2006 16:21
af ManiO
Rámar í að Myndform bjóði uppá þá þjónustu að taka spólur og setja myndefnið á DVD disk gegn vægu gjaldi.

Sent: Mið 22. Nóv 2006 19:16
af IL2
Það hlýtur að vera hægt að taka upp beint á harða diskinn ein og þessi tæki sem Tölvulistinn og Att eru með.

Sent: Mið 22. Nóv 2006 19:42
af Yank
IL2 skrifaði:Það hlýtur að vera hægt að taka upp beint á harða diskinn ein og þessi tæki sem Tölvulistinn og Att eru með.


Já ef þú ert með skjákort eða sjónvarpskort sem stiður slíkt. Þá getur þú tengt vídeó við það og spilað inn á harðadiskinn.