Síða 1 af 1

Skjákort

Sent: Fös 17. Nóv 2006 14:34
af Johndoe
Ég hef búinn að vera að pæla í því að uppfæra gamla tölvudraslið, en ég var að spá, í stað þess að gera að núna, ætti ég að bíða með það eftir áramót? Eða þangað til að Windows Vista kemur út, þá einkum út af skjákortum. Er ekki gáfulegra að kaupa direct x 10 skjákort svo sem geforce 8800 núna?

Sent: Fös 17. Nóv 2006 14:48
af ÓmarSmith
eða bíða .. það er bara til 2 Dx10 kort.. 8800GTS og GTX. Um leið og það koma fleiri kort á markaðinn þá lækkar þetta strax.

Ekki langt í að þau fari úr 69900 í um 50 kall.

Ati koma með R600 línuna um áramót þannig að ég myndi bíða aðeins með þetta.. Ef ekkert gerist í jan þá getur þú svo sem skellt þér á kort.


En persónulega myndi ég bíða út af því að 70.000 fyirr skjákort er Waste of money