Síða 1 af 1

Corsair Dominator fær 18karkta gull kælingu!

Sent: Mið 15. Nóv 2006 11:26
af sveik
Why I Love Corsair Essay Contest Details

*Contest runs from November 1 to November 14, 2006. All entries must received before November 14, 2006.
*Prizes: 5 sets of gold-plated DDR2-8888C4DF DOMINATOR memory kits
*To enter, email the essay to contest@corsairmemory.com
*Maximum essay word account limit: 200
*Winners will be announced on Corsair.com on December 1, 2006.
*Tell them Legit Reviews sent you for bonus points

http://www.legitreviews.com/article/416/1/

Á ekki að taka þátt og vinna minnið? Svo er bara spurningin hvort maður myndi nota minnið með gullinu á eða hvort maður myndi skypta því út og bræða gulluð? Hvað myndir þú gera?

Sent: Mið 15. Nóv 2006 12:02
af Mazi!
fokking geggjað minni! :shock:

Mynd

ætla að reyna skrá mig!

Re: Corsair Dominator fær 18karkta gull kælingu!

Sent: Mið 15. Nóv 2006 12:04
af Blackened
All entries must received before November 14, 2006.


Of seint! :/

Re: Corsair Dominator fær 18karkta gull kælingu!

Sent: Mið 15. Nóv 2006 12:06
af Mazi!
Blackened skrifaði:
All entries must received before November 14, 2006.


Of seint! :/


Ohh aumingja ég! :(

Sent: Mið 15. Nóv 2006 12:42
af ManiO
Vúú! Ég sendi inn grein fyrir rúmri viku. Læt ykkur vita þegar ég vinn ;)

Re: Corsair Dominator fær 18karkta gull kælingu!

Sent: Mið 15. Nóv 2006 12:43
af sveik
Blackened skrifaði:
All entries must received before November 14, 2006.


Of seint! :/

Djö, ég sá þetta ekki. Ég myndi samt ekki segja nei við þessu....

Sent: Mið 15. Nóv 2006 15:24
af gnarr
við erum að tala um að það er kanski svona 1 gramm af gulli á þessum kæliplötun... Og gramm af 18k er 1000kr virði. jeij..