Síða 1 af 1

Hiti á Corshair xms

Sent: Mán 13. Nóv 2006 17:01
af fantoM``
hvað eiga þessi minni að vera sirka heit? er með 2x512 kubba í shuttlinu mínu og þeir eru oftast sjóðandi heitir. :roll:

Re: Hiti á Corshair xms

Sent: Mán 13. Nóv 2006 18:11
af Yank
fantoM`` skrifaði:hvað eiga þessi minni að vera sirka heit? er með 2x512 kubba í shuttlinu mínu og þeir eru oftast sjóðandi heitir. :roll:


Shuttle hafa líka það skemmtilega nick Toaster.

En sjóðandi heitt hvað?. Sjóðandi er venjulega m.v. H2O um 100 °C.
Það væri allt of heitt fyrir minnið.