Skjákort fyrir 15k
-
dos
Höfundur - Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Skjákort fyrir 15k
Hvað mynduð þið segja að væri besta PCIe skjákortið sem ég get fengið í dag fyrir um 15.000 kall.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég mundi segja að þetta væri ágætur díll, GF 7600GT á 15.490kr:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT
-
Holy Smoke
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Gleymdu þessu x850 korti strax. Tæknin sem þau styðja er svo gott sem úreld, og það eru þegar byrjaðir að koma leikir sem styðja þau ekki, t.d. nýji Splinter Cell.
Taktu annað hvort þetta 7600GT kort að ofan eða eyddu 6000 kalli meira í 7900GS. Sjálfur myndi ég segja að hraðamunurinn sé vel þess virði, en þú verður að ákveða það sjálfur.
Taktu annað hvort þetta 7600GT kort að ofan eða eyddu 6000 kalli meira í 7900GS. Sjálfur myndi ég segja að hraðamunurinn sé vel þess virði, en þú verður að ákveða það sjálfur.
-
dos
Höfundur - Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Ég á ekki eftir að nota þetta neitt í leiki að ráði, nota þessa vél mest í netta videovinnslu (DV) og annað dúllerí, með tveim skjám. Aðalega að hugsa fyrir WinVista, Sem X300
kortið sem ég fékk gefins einhvertíman er ekki alveg að höndla.
Það er stór kostur að það sé hljóðlátt helst viftulaust.
Síðan er spurning um hvort að maður eigi að bíða aðeins eftir að DX10 kortin fara að rúlla inn á klakan, þá hljóta leikjasjúklingarnir
að fara að losa sig við sín "gömlu" kort
.
Það er stór kostur að það sé hljóðlátt helst viftulaust.
Síðan er spurning um hvort að maður eigi að bíða aðeins eftir að DX10 kortin fara að rúlla inn á klakan, þá hljóta leikjasjúklingarnir
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:Gleymdu þessu x850 korti strax. Tæknin sem þau styðja er svo gott sem úreld, og það eru þegar byrjaðir að koma leikir sem styðja þau ekki, t.d. nýji Splinter Cell.
Taktu annað hvort þetta 7600GT kort að ofan eða eyddu 6000 kalli meira í 7900GS. Sjálfur myndi ég segja að hraðamunurinn sé vel þess virði, en þú verður að ákveða það sjálfur.
X850XT PE er DX9.0B, 7600GT er DX9.0C svo munurinn er svo til enginn. PS2.2 með ýmsa fídusa sem eru ekki í PS3.0 og öfugt, en ekkert sem kemur í veg fyrir að leikur geti spilast á öðru kortinu en ekki hinu. Ef einhver leikjaframleiðandi gerist svo heimskur að styðja ekki bæði PS2.2 og PS3.0 þá er hann bara að biðja um lægri tekjur.
DX10 er aftur allt annað mál en ekki kalla DX9.0B úrelda tækni í samanburði við DX9.0C, það er bara of fyndið
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Holy Smoke
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ýtti á vitlausan takka.
Síðast breytt af Holy Smoke á Fös 24. Nóv 2006 15:37, breytt samtals 1 sinni.
-
Holy Smoke
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Holy Smoke skrifaði:Gleymdu þessu x850 korti strax. Tæknin sem þau styðja er svo gott sem úreld, og það eru þegar byrjaðir að koma leikir sem styðja þau ekki, t.d. nýji Splinter Cell.
Taktu annað hvort þetta 7600GT kort að ofan eða eyddu 6000 kalli meira í 7900GS. Sjálfur myndi ég segja að hraðamunurinn sé vel þess virði, en þú verður að ákveða það sjálfur.
X850XT PE er DX9.0B, 7600GT er DX9.0C svo munurinn er svo til enginn. PS2.2 með ýmsa fídusa sem eru ekki í PS3.0 og öfugt, en ekkert sem kemur í veg fyrir að leikur geti spilast á öðru kortinu en ekki hinu.
Öh, jú... það er sem skiptir máli að það notar enginn 2.0b. Þaðan af síður héðan af. Þeir framleiðendur sem notuðu SM2.0 fóru beint í 3.0. T.d. eiga allir leikir sem koma út á Xbox360 að eftir að nota SM3.0.
Sjá að ofan. Það sem skiptir máli er hvað þeir raunverulega gera, ekki hvað þér finnst þeir ættu að gera.Ef einhver leikjaframleiðandi gerist svo heimskur að styðja ekki bæði PS2.2 og PS3.0 þá er hann bara að biðja um lægri tekjur.
Ekki rétt. Þó að B sé hliðina á C í stafrófinu er ekki þar með sagt að 2.0b og 3.0 séu það sama. Í besta falli getur 2.0b apað eftir sumum effektum úr 3.0 með loopum og stærri registrum (en í 2.0), en það nær heldur ekki lengra en það. Það sem skiptir máli er staðalinn. Og staðallinn er 3.0, ekki 2.0b.DX10 er aftur allt annað mál en ekki kalla DX9.0B úrelda tækni í samanburði við DX9.0C, það er bara of fyndið
Bara svo dæmi sé nefnt, þá ræður SM2.0b ekki við OpenEXR HDR, sem helmingur allra útgefinna leikja verður farinn að nota innan árs.
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:Öh, jú... það er sem skiptir máli að það notar enginn 2.0b. Þaðan af síður héðan af. Þeir framleiðendur sem notuðu SM2.0 fóru beint í 3.0. T.d. eiga allir leikir sem koma út á Xbox360 að eftir að nota SM3.0.Sjá að ofan. Það sem skiptir máli er hvað þeir raunverulega gera, ekki hvað þér finnst þeir ættu að gera.Ef einhver leikjaframleiðandi gerist svo heimskur að styðja ekki bæði PS2.2 og PS3.0 þá er hann bara að biðja um lægri tekjur.Ekki rétt. Þó að B sé hliðina á C í stafrófinu er ekki þar með sagt að 2.0b og 3.0 séu það sama. Í besta falli getur 2.0b apað eftir sumum effektum úr 3.0 með loopum og stærri registrum (en í 2.0), en það nær heldur ekki lengra en það. Það sem skiptir máli er staðalinn. Og staðallinn er 3.0, ekki 2.0b.DX10 er aftur allt annað mál en ekki kalla DX9.0B úrelda tækni í samanburði við DX9.0C, það er bara of fyndið
Bara svo dæmi sé nefnt, þá ræður SM2.0b ekki við OpenEXR HDR, sem helmingur allra útgefinna leikja verður farinn að nota innan árs.
Fyrir það fyrsta þá þýðir það að leikur styðji eða noti ákveðna hluti ekki það að hann geti ekki keyrt á eldri staðal. Backwards compatability er og hefur alltaf verið viðurkennd staðreynd í PC leikjum, t.d. er hægt að spila Half life 2 á DX7.0 korti, það er að vísu með því að slökkva á mestu af augnakonfektinu.
Lets face it, 7600GT er ekki að fara að keyra mikið af SM3.0 leikjum með allt í maxi, og hvað þá HDR ekki nema þú sættir þig við lágmarks upplausn eða flettiskilti. Ég held að þú sért nær því með að eyða meiri pening á 7900GS en niðurstaðan er samt sú sama, öll þessi kort eru raunverulega úreld eins og staðan er í dag.
Ef þú ætlar að eyða litlum pening í skjákort þá verðuru bara að færa ákveðnar fórnir, X850XT mun keyra flesta leiki hraðar en 7600GT þ.e. nema þú keyrir með allar details settings í botni en þá ertu líka að horfa upp á 10-15fps í nýjustu leikjunum.
Vá hvað það er langt síðan ég skemmti mér svona mikið á vaktinni, það jafnast ekkert á við smá rökræður í morgunsárið
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla 
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Holy Smoke skrifaði:Öh, jú... það er sem skiptir máli að það notar enginn 2.0b. Þaðan af síður héðan af. Þeir framleiðendur sem notuðu SM2.0 fóru beint í 3.0. T.d. eiga allir leikir sem koma út á Xbox360 að eftir að nota SM3.0.Sjá að ofan. Það sem skiptir máli er hvað þeir raunverulega gera, ekki hvað þér finnst þeir ættu að gera.Ef einhver leikjaframleiðandi gerist svo heimskur að styðja ekki bæði PS2.2 og PS3.0 þá er hann bara að biðja um lægri tekjur.Ekki rétt. Þó að B sé hliðina á C í stafrófinu er ekki þar með sagt að 2.0b og 3.0 séu það sama. Í besta falli getur 2.0b apað eftir sumum effektum úr 3.0 með loopum og stærri registrum (en í 2.0), en það nær heldur ekki lengra en það. Það sem skiptir máli er staðalinn. Og staðallinn er 3.0, ekki 2.0b.DX10 er aftur allt annað mál en ekki kalla DX9.0B úrelda tækni í samanburði við DX9.0C, það er bara of fyndið
Bara svo dæmi sé nefnt, þá ræður SM2.0b ekki við OpenEXR HDR, sem helmingur allra útgefinna leikja verður farinn að nota innan árs.
Fyrir það fyrsta þá þýðir það að leikur styðji eða noti ákveðna hluti ekki það að hann geti ekki keyrt á eldri staðal. Backwards compatability er og hefur alltaf verið viðurkennd staðreynd í PC leikjum, t.d. er hægt að spila Half life 2 á DX7.0 korti, það er að vísu með því að slökkva á mestu af augnakonfektinu.
Lets face it, 7600GT er ekki að fara að keyra mikið af SM3.0 leikjum með allt í maxi, og hvað þá HDR ekki nema þú sættir þig við lágmarks upplausn eða flettiskilti. Ég held að þú sért nær því með að eyða meiri pening á 7900GS en niðurstaðan er samt sú sama, öll þessi kort eru raunverulega úreld eins og staðan er í dag.
Ef þú ætlar að eyða litlum pening í skjákort þá verðuru bara að færa ákveðnar fórnir, X850XT mun keyra flesta leiki hraðar en 7600GT þ.e. nema þú keyrir með allar details settings í botni en þá ertu líka að horfa upp á 10-15fps í nýjustu leikjunum.
Vá hvað það er langt síðan ég skemmti mér svona mikið á vaktinni, það jafnast ekkert á við smá rökræður í morgunsárið
Allt gott og blessað svo sem. En gleymist að það þarf öflugir aflgjafa fyrir X850XT heldur en 7600GT. Þannig ef uppfæra á einhvern midrange eldri vélbúnað er ekki endilega sniðugt að fara í eldri highend tækni sér í lagi ef það veldur of miklu álagi á gamlan Aflgjafa sem getur síðan þýtt ósöðugt kerfi.
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er reyndar góður punktur.
En ef maður er með gott 350-400W PSU og ekki með prescott þá er maður í fínum málum með X850XTPE og ef maður er með slappara þá er bara kominn tími á að uppfæra það.
Á móti er viftan á 7600GT kortunum ein sú versta á markaðnum og eina viftan sem er háværari er sama viftan á 7900 korti
En ef maður er með gott 350-400W PSU og ekki með prescott þá er maður í fínum málum með X850XTPE og ef maður er með slappara þá er bara kominn tími á að uppfæra það.
Á móti er viftan á 7600GT kortunum ein sú versta á markaðnum og eina viftan sem er háværari er sama viftan á 7900 korti
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla 
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal