Síða 1 af 1

Slot loading Drif

Sent: Lau 04. Nóv 2006 20:12
af Ragnar
Er eitthvað vit í því að fá sér svona Slot loading drif? Ég hef verið að heyra að svona drif bili meira en venjuleg drif. Allavega ég hef bara fundið eitt sem eitthvað er varið í Plextor PX-716AL
Mynd

http://www.plextor.com/english/products/716AL.htm

Gaman væri að fá ykkar álit á svona slot drifum.

Sent: Lau 04. Nóv 2006 20:35
af corflame
Ég var með svona DVD drif, reyndar ekki Plextor, þetta er bara þægilegt. Bilaði ekkert né skemmdi diska. Minnir að það hafi verið NEC drif.

Hef ekki séð svona nýlega samt.

Sent: Lau 04. Nóv 2006 22:08
af Ragnar
Gott að heyra

Sent: Sun 05. Nóv 2006 15:44
af corflame
Man það núna, það var Pioneer drif

Sent: Sun 05. Nóv 2006 18:46
af Mazi!
var einmitt einu sinni með svona Pioneer drif

Sent: Mán 06. Nóv 2006 00:01
af beatmaster
Ég hef átt svona pioneer drif, það var reyndar orðið hálfleiðinlegt með að lesa diska undir endann :?