háfvaði

hvað á ég að gera

Atkvæðagreiðslan endaði Sun 12. Nóv 2006 23:02

smirja hann
6
60%
gefa mér nýjan
4
40%
 
Samtals atkvæði: 10


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

háfvaði

Pósturaf einar92 » Fim 02. Nóv 2006 23:02

verið sælir ég á eitt stykki wd 40gb og það kemur allveg hrikalega leiðinnlegur háfvaði úr honum hvað er til ráða



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 02. Nóv 2006 23:18

Hvernig ætlar þú að fara að því að smyrja hann?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 03. Nóv 2006 00:09

Voffinn skrifaði:Hvernig ætlar þú að fara að því að smyrja hann?


what he said


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 03. Nóv 2006 00:14

Mig svíður í augun. Mæli með að glugga aðeins í stafsetningarorðabók :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Fös 03. Nóv 2006 00:42

Ég hávaði einu sinni fisk.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 03. Nóv 2006 01:44

Ég hefði notað harðdiska tól á diskinn og athugað hvort diskurinn sé í lagi.
Hérna er forrit sem þú getur hlaðið niður og látið skanna diskinn http://support.wdc.com/
Það heitir Data Lifeguard Diagnostic for Windows. Windows eða DOS, þitt er valið.

Það getur líka skrifað zero á diskinn (núll skrifað) og eytt boot sectornum sem stundum getur reynst mjög gott mál. Ég mæli með þessu :8)

þú ættir at athuga hvort þetta sé líka fýsilegt með tölvuvandamálið sem þú kynnir í Þjónusta/Viðgerðir þræðinum en þá með viðeigandi framleiðanda tóli.

Ef þetta hjálpar ekki, þá getur þú athugað hvort harðdiska kaplanir sé rétt tengdir og hvort þeir séu í lagi.

Endilega láta vita ef einhverjar spurningar vakna!




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 03. Nóv 2006 06:52

Ég held þú ættir bara að kaupa þér nýjan disk, hann er orðinn gamall og greinilega farinn að syngja sitt síðasta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 07. Nóv 2006 23:04

40GB? What a loss..


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB