Að prennta þráðlaust ?
Sent: Mán 23. Okt 2006 20:46
Ég var að fá mér nýjan prenntara canon ip4200, og hann er tengdur við tölvuna með venjulegu usb tengi. Mér langar að geta tengt hann þráðlaust við tölvuna mína og það helst í gegnum bluetooth. En ég var að velta því fyrir mér, hvernig er best að tengja prentara þráðlaust og er eitthvað sem þið mælið með