Síða 1 af 1
Kæling á ASUS-7900GT
Sent: Mán 23. Okt 2006 20:25
af Mazi!
Sælir vaktarar...
jæja ég var að uppfæra skjákortið hjá mér og er að spá
hvað af þessum kælingum kælir best:
Zalman VF700-ALCU...
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=5093
Zalman VF700-CU ...
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=5092
Zalman VF900-CU...
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=5863
Arctic nVidia Silencer 5...
http://task.is/?prodid=1958
CoolerMaster Cool Viva VGA Cooler...
http://www.tolvulistinn.is/vara/207
Nvidia AcceleroX1...
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... ol_AC_NVX1
ps: er ekki alveg 100% viss að allar þessar kælingar passi á mitt kort...
og ef þið vitið um einhverjar aðrar góðar kælingar látið mig þá vita

Sent: Mán 23. Okt 2006 21:06
af Yank
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _AC_NvidS5
Mæli með þessari notaði svona á voltmodað 7800GT kort mjög hljóðlát og góð. Kostur hún blæst heitu út úr kassanum en það gerir zalman ekki.
Sent: Mán 23. Okt 2006 21:10
af Mazi!
Yank skrifaði:http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1290&id_sub=2063&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_AC_NvidS5
Mæli með þessari notaði svona á voltmodað 7800GT kort mjög hljóðlát og góð. Kostur hún blæst heitu út úr kassanum en það gerir zalman ekki.
leist einmitt ágætlega á þessa kælingu

en er alveg örugt að hún passi á mitt kort?
Sent: Þri 24. Okt 2006 08:28
af ÓmarSmith
Mazi! skrifaði:Yank skrifaði:http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1290&id_sub=2063&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_AC_NvidS5
Mæli með þessari notaði svona á voltmodað 7800GT kort mjög hljóðlát og góð. Kostur hún blæst heitu út úr kassanum en það gerir zalman ekki.
leist einmitt ágætlega á þessa kælingu

en er alveg örugt að hún passi á mitt kort?
Já :
Fits on Geforce 7800 Series / Geforce 7900 GTX
Sent: Þri 24. Okt 2006 08:41
af Mazi!
ÓmarSmith skrifaði:Mazi! skrifaði:Yank skrifaði:http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1290&id_sub=2063&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_AC_NvidS5
Mæli með þessari notaði svona á voltmodað 7800GT kort mjög hljóðlát og góð. Kostur hún blæst heitu út úr kassanum en það gerir zalman ekki.
leist einmitt ágætlega á þessa kælingu

en er alveg örugt að hún passi á mitt kort?
Já :
Fits on Geforce 7800 Series / Geforce 7900 GTX
ok skelli mér á þessa kælingu!
ps: Ómar þetta er þitt gamla 7900gt kort

Sent: Þri 24. Okt 2006 16:53
af ÓmarSmith
Hvað eruð þið að flakka með þetta.. Össs..
Hvaða kort er Brynjar þá með í dag
Sent: Þri 24. Okt 2006 18:10
af Mazi!
hehe...
hann fór í ódýrara kort NX6600gt 256mb.
Sent: Þri 24. Okt 2006 18:57
af ÓmarSmith
Skil ekki þessar múnderingar á milli hjá ykkur.
Hvað varð um að vera á þessum aldri og vilja safna sér fyrir bíl eða bílprófi eða álíka.
Öss..
Sent: Þri 24. Okt 2006 18:58
af Mazi!
ÓmarSmith skrifaði:Skil ekki þessar múnderingar á milli hjá ykkur.
Hvað varð um að vera á þessum aldri og vilja safna sér fyrir bíl eða bílprófi eða álíka.
Öss..
haha
Elskum áhugamálið!

Sent: Mið 25. Okt 2006 14:17
af Arnarr
ÓmarSmith skrifaði:Skil ekki þessar múnderingar á milli hjá ykkur.
Hvað varð um að vera á þessum aldri og vilja safna sér fyrir bíl eða bílprófi eða álíka.
Öss..
var immit að hugsa um þetta...
Sent: Mið 25. Okt 2006 16:22
af Mazi!
var að taka eftir þessu
Fits on Geforce 7800 Series / Geforce 7900 GTX
er með GT kort ekki GTX...
en passar þetta sammt ?
Sent: Fim 26. Okt 2006 11:17
af ÓmarSmith
Já.
Þetta eru nánast sömu kortin. sá amk engan mun á mínu 7800GT og GTX annan en viftuna sem var á því.
Sent: Fim 26. Okt 2006 11:53
af Mazi!
Takk fyrir
skelli mér í task og næ mér í eitt svona stikki!.