Síða 1 af 1

Uppfærsla?

Sent: Fös 13. Okt 2006 18:57
af gunnargolf
Ég er að spá í hvort ég eigi að uppfæra tölvuna mína og þá hvað ég á að uppfæra, semsagt hvaða hluti tölvunnar er lélegastur.

Örgjörvi: AMD 939 3800+ 2.4gHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Móðurborð: MSI K8N NEO4 FI - nForce4 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Vinnsluminni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR400 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Skjákort: Ati Radeon X1600 Pro http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Ég held að þetta sé allt. Endilega bendið mér á hvað af þessu þarf helst að uppfæra og hvað væri gott að kaupa í staðin.

Re: Uppfærsla?

Sent: Fös 13. Okt 2006 20:18
af Tjobbi
gunnargolf skrifaði:Ég er að spá í hvort ég eigi að uppfæra tölvuna mína og þá hvað ég á að uppfæra, semsagt hvaða hluti tölvunnar er lélegastur.

Örgjörvi: AMD 939 3800+ 2.4gHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Móðurborð: MSI K8N NEO4 FI - nForce4 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Vinnsluminni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR400 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Skjákort: Ati Radeon X1600 Pro http://www.att.is/product_info.php?cPat ... a97e0ed894

Ég held að þetta sé allt. Endilega bendið mér á hvað af þessu þarf helst að uppfæra og hvað væri gott að kaupa í staðin.


Það fer eftir því hvað þú ert að gera.

Ef þú ert mikið í leikjum þá myndi ég segja skjákortið, ræður engann veginn við þá nýjustu í ástættanlegur gæðum í dag.

Hinsvegar ef þú ert að fást við myndvinnslu þá er það minnið, 1gb er algjört lágmark í dag. Betra væri að hafa tvö :wink:

Annars er móðurborðið og örgjafinn semi :wink:

Danke

Sent: Fös 13. Okt 2006 21:19
af gunnargolf
Ok, takk, en hvaða skjákorti mælirðu með í leikina sem kostar ekkert rosalega mikið (18000-25000kr)

Sent: Lau 14. Okt 2006 01:20
af Tjobbi
Færð tæpast High End kort fyrir þennan pening.

Annars er þetta mid-range kort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=181

Mjög fínt, tekur flesta leiki í fínustu gæðum

Annars geturu fengið high end rétt yfir 28kallinn

Það væri helst þetta hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=286

Þetta tekur alla leiki í bestu graffík, eða svo er mér sagt :wink:

X850XT ætti að vera alveg nóg sammt, er eimmitt með eitt þannig og það er að fúnkera fínt hjá mér :8) (call of duty 2@1280*1024, BF2, Oblivion ofl.)

Sent: Lau 14. Okt 2006 07:56
af Yank

Sent: Mán 16. Okt 2006 11:38
af wICE_man
Ég mæli persónulega með þessu korti:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=317

Það er almennt séð hraðara en 7900GS og býður upp á betra IQ, en þetta eru bara mín tvö cent.

http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=204

skjákort

Sent: Mán 20. Nóv 2006 23:22
af gunnargolf
Ég ætla að kaupa skjákort fyrir max c.a. 28.000 kall. Í hverju á ég að fjárfesta?

Hugmynd: Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7950GT 512MB GDDR3 PCI-E

Hvað með þetta kort, eða á ég að fá mér eitthvað allt annað

Re: skjákort

Sent: Þri 21. Nóv 2006 16:19
af Yank
gunnargolf skrifaði:Ég ætla að kaupa skjákort fyrir max c.a. 28.000 kall. Í hverju á ég að fjárfesta?

Hugmynd: Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7950GT 512MB GDDR3 PCI-E

Hvað með þetta kort, eða á ég að fá mér eitthvað allt annað


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2622

7900GTO