Síða 1 af 1

Kæling á NX6600GT-256mb

Sent: Fim 12. Okt 2006 23:56
af Mazi!
Sælir vaktarar.

mér vantar einhverja túrbínukælingu!!! á skjákortið mitt er með 6600gt kort og ætla að prufa að slátra því í yfirklukki :megasmile
hvaða kælingar passa á þetta kort ?

og EITT! er ekki að spá í einhverju úber silent rusli! vill að þetta kæli! :evil:

Sent: Fös 13. Okt 2006 04:56
af gnarr
Mynd

Sent: Fös 13. Okt 2006 08:15
af Mazi!
hehe góður :P ...

en er þessi ekki alveg góð ? http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1320

en hver er munurinn á þessum tvem?
Zalman VF700-AlCu... http://task.is/?prodid=1854

Zalman VF700-Cu... http://task.is/?prodid=1853

en þetta þarf að kæla eins og ég veit ekki hvað bara svo menn hafi það í huga og það má alveg heirast aðeins í þessu!

ER AÐ FARA VOLTMODA! ætla að nota þetta kort til að prufa :P

Sent: Fös 13. Okt 2006 10:30
af Fumbler
Mazi! skrifaði:en hver er munurinn á þessum tvem?
Zalman VF700-AlCu... http://task.is/?prodid=1854
Zalman VF700-Cu... http://task.is/?prodid=1853


Ef við skoðum speckana, þá náttúrulega sérst að Cu er eingöngu út kopar og kælir aðeins betur og er töluvert þyngri.

Zalman VF700-AlCu
- Dimensions : 91(L) x 126.4(W) x 30(H)mm
- Weight : 180g
- Base Material : Pure Copper & Pure Aluminum
- Bearing Type : 2-Ball
- Speed : 1,350 ~ 2,650rpm ± 10%
- Noise Level : 18.5 ~ 28.5dB ± 10%

Zalman VF700-Cu
- Dimensions : 91(L) x 126.4(W) x 30(H)mm
- Weight : 270g
- Base Material : Pure Copper
- Bearing Type : 2-Ball
- Speed : 1,350 ~ 2,650rpm ± 10%
- Noise Level : 18.5 ~ 28.5dB ± 10%


Svo er það Zalman VF900-Cu sem er hjá start.
Þetta er nýjasta afurðin í kælingum á skjákortum frá Zalman og er að standa sig betur en forverar sýnir þökk sé heat-pipe.
- Dimensions : 96(L) X 96(W) X 30(H)mm
- Weight : 185g
- Base Material : Pure Copper
- Bearing Type : 2-Ball
- Speed : 1,350 ~ 2,400rpm ± 10%
- Noise Level : 18.5 ~ 25.0dB ± 10%

þanig að ef þú vilt fá sem besta loft kælingu og skiptir ekki máli að borga 1000kr í viðbót þá er Zalman VF900-Cu málið.

Sent: Fös 13. Okt 2006 10:37
af Mazi!
Humm... ok

ætli skelli mér ekki bara á VF900 kælinguna

En eitt passa hún ekki alveg öruglega á mitt kort?

EN ein svona smá viðbót :) þá á userinn minn 1árs afmæli í dag!!! :D :D :D

Sent: Fös 13. Okt 2006 10:42
af Ripper
http://www.zalman.co.kr/eng/product/vie ... 2&code=013

The product cannot be installed on Matrox VGA cards, NVIDIA PCX 5***, NVIDIA Geforce 7800GS/6600 AGP Series and ATI Radeon 9550/9600 Series.

Virðist ganga með 6600GT PCI-Express en ekki AGP útgáfum

Sent: Fös 13. Okt 2006 11:16
af Yank
Það er mjög ólíklegt að þó þú fáir þér mjög mjög góða kælingu að þú náir nema örlitlir aukingu á yfirklukkun á core, vs kælingu sem þú ert með núna.

Sent: Fös 13. Okt 2006 11:45
af Mazi!
Yank skrifaði:Það er mjög ólíklegt að þó þú fáir þér mjög mjög góða kælingu að þú náir nema örlitlir aukingu á yfirklukkun á core, vs kælingu sem þú ert með núna.


jæja first svo er þá þarf ég að fá öflugri kælingu!

Sent: Fös 13. Okt 2006 13:21
af Fumbler
Hérna er tomshardware að skoða VGA kælingar.
VF900-Cu er ekki besti kæli mögileikin en stendur sig nokkuð vel, en er annars ekki málið að slella sér á vatns kælingu fyrir þetta.

Sent: Fös 13. Okt 2006 13:33
af Yank
Mazi! skrifaði:
Yank skrifaði:Það er mjög ólíklegt að þó þú fáir þér mjög mjög góða kælingu að þú náir nema örlitlir aukingu á yfirklukkun á core, vs kælingu sem þú ert með núna.


jæja first svo er þá þarf ég að fá öflugri kælingu!


LOL

Sent: Fös 13. Okt 2006 13:44
af Tjobbi
Hættu þessu rugli, opnaðu bara tölvuna og láttu borðviftu blása inní kvikindið :wink: :8)

Sent: Fös 13. Okt 2006 14:18
af Mazi!
ÆJI fokkit ég vatnskæli þetta þá bara!