Sælir vaktarar.
Þýðir það eitthvað ef það er rautt ljós á móðurborðinu? Hvort eitthvað sé vitlaust... eða er þetta eðlilegt? Það eru 2 lítil ljós á móðurborðinu mínu (Abit AN8-Sli) á 2 mismunandi stöðum. 1 er grænt en hitt er rautt. Gæti vel verið að þetta eigi að vera svona, en betra að vera öruggur...