Uppfærsla.. þarf álit.

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla.. þarf álit.

Pósturaf raRaRa » Þri 10. Okt 2006 11:22

OK hér er uppfærslan:

Minni:
Corsair XMS pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR2, 800MHz

Móðurborð:
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775

Örgjafi:
Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, 1066FSB
2MB cache, EM64T, EIST, XT, Retail

Haldið þið að þessi pakki passi saman? Ég var í mestu vafasemdum um móðurborðið. En ég vill ekki fara yfir 21k með móðurborðið.

Ég er með tvo harðadiska (IDE) og mig sýnist að það sé bara einn IDE slot á þessu móðurborði? Slóðin að þessu mb er að finna hér
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_161&products_id=2471

Og ætti ég frekar að kaupa 2x512 G-Skill DDR 667 MHz?
Síðast breytt af raRaRa á Þri 10. Okt 2006 12:43, breytt samtals 1 sinni.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 10. Okt 2006 12:17

Tekur ekkert minna en 2 x 1GB af minni í dag.

T.D Windows Vista er mun þurfa alveg lágmark 1Gb þannig að þú verður að stækka við þig.

Það er alveg óþarfi að uppfæra ef þú ætlar ekki í 2Gb af minni eða meira. Nema þú ætlir þér ekki að nota Vista eða sért að fara í neina þunga vinnslu á annað borð ( en þá þarftu í raun ekki þetta afl sem þú ert að fjárfesta í )

vona að þetta hjálpi þér .


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf raRaRa » Þri 10. Okt 2006 12:37

Ég ætla ekki í Vista. NEVER! En ég get alltaf keypt önnur 2x215 seinna. Þá hef ég 4x512 = 2gb

En aðal spurningin er, hvaða tegund? og skiptir 667 og 800mhz máli?

Og segjum að ég ætli að kaupa 2x1GB ætti ég þá að kaupa það í 667MHz eða 800MHz formi? Og G-skill eða Corsair?

Ég setti reyndar vitlaust móðurborð þarna uppi, hvernig finnst þér
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775

þar sem ég þarf bara eina PCI-E rauf, og support fyrir C2D




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 10. Okt 2006 13:49

800Mhz minni er auðvitað hraðara og úreldist síður en hitt , 775 móðurborðin eru held ég alveg örugglega betri kostur.

G.Skill minni hafa komið frábærlega vel út en XMS minnið á líka að vera alveg rock solid.

Heyrðu í Kísildal og láttu hann ráðleggja þér. Hann veit alveg um hvað hann er að tala.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf raRaRa » Þri 10. Okt 2006 15:46

En þetta er Socket 775 borð. Mælir þú með einhverju öðru? Ég þarf bara eina PC-E rauf btw. Og ég ætla að kaupa þetta allt saman á morgun, þannig álit sem fyrst væru frábær!

Takk fyrir fljót svör.




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Þri 10. Okt 2006 16:13

raRaRa skrifaði:Og segjum að ég ætli að kaupa 2x1GB ætti ég þá að kaupa það í 667MHz eða 800MHz formi? Og G-skill eða Corsair?

Ég setti reyndar vitlaust móðurborð þarna uppi, hvernig finnst þér
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775


Þetta móðurborð tekur ekki við 1GB DDR2 800MHz kubbum en virkar með 2x 512MB 800MHz og 1GB 667MHz


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 10. Okt 2006 16:46

Ripper skrifaði:
raRaRa skrifaði:Og segjum að ég ætli að kaupa 2x1GB ætti ég þá að kaupa það í 667MHz eða 800MHz formi? Og G-skill eða Corsair?

Ég setti reyndar vitlaust móðurborð þarna uppi, hvernig finnst þér
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775


Þetta móðurborð tekur ekki við 1GB DDR2 800MHz kubbum en virkar með 2x 512MB 800MHz og 1GB 667MHz


Hvað ertu að segja, athyglisvert :)
Ég er með þetta móðurborð MSI 975X Platinum PowerUp Ed.- Conroe Ready http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2473

Og einn 1GB Corsair XMS PC2-6400 800MHz og sé ekki nema 667MHz í BIOS og gengur ekki að hækka það, er hægt að segja það sama þá um þennan 1GB kubb?



Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf raRaRa » Þri 10. Okt 2006 17:01

Ripper skrifaði:
raRaRa skrifaði:Og segjum að ég ætli að kaupa 2x1GB ætti ég þá að kaupa það í 667MHz eða 800MHz formi? Og G-skill eða Corsair?

Ég setti reyndar vitlaust móðurborð þarna uppi, hvernig finnst þér
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775


Þetta móðurborð tekur ekki við 1GB DDR2 800MHz kubbum en virkar með 2x 512MB 800MHz og 1GB 667MHz


Hvaða móðurborð mælir þú þá með? Sem er þá í kringum 20þús.kr.?




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Þri 10. Okt 2006 17:46

Heliowin skrifaði:
Ripper skrifaði:
raRaRa skrifaði:Og segjum að ég ætli að kaupa 2x1GB ætti ég þá að kaupa það í 667MHz eða 800MHz formi? Og G-skill eða Corsair?

Ég setti reyndar vitlaust móðurborð þarna uppi, hvernig finnst þér
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775


Þetta móðurborð tekur ekki við 1GB DDR2 800MHz kubbum en virkar með 2x 512MB 800MHz og 1GB 667MHz


Hvað ertu að segja, athyglisvert :)
Ég er með þetta móðurborð MSI 975X Platinum PowerUp Ed.- Conroe Ready http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2473

Og einn 1GB Corsair XMS PC2-6400 800MHz og sé ekki nema 667MHz í BIOS og gengur ekki að hækka það, er hægt að segja það sama þá um þennan 1GB kubb?

MSI P965Neo-F ræsir aldrei með 1GB DDR2 800MHz kubbum. MSI gefa upp að þeir gangi ekki.

En hélt að þetta ætti að virka hjá þér. Búinn að fara undir Cell menu í bios og breyta þar FSB & memory clock úr auto?


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 10. Okt 2006 17:53

Ripper skrifaði:
Heliowin skrifaði:
Ripper skrifaði:
raRaRa skrifaði:Og segjum að ég ætli að kaupa 2x1GB ætti ég þá að kaupa það í 667MHz eða 800MHz formi? Og G-skill eða Corsair?

Ég setti reyndar vitlaust móðurborð þarna uppi, hvernig finnst þér
MSI P965 Neo-F - Conroe Ready
Intel P965, 4xDDR2 667, 4xSATAII Raid, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775


Þetta móðurborð tekur ekki við 1GB DDR2 800MHz kubbum en virkar með 2x 512MB 800MHz og 1GB 667MHz


Hvað ertu að segja, athyglisvert :)
Ég er með þetta móðurborð MSI 975X Platinum PowerUp Ed.- Conroe Ready http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2473

Og einn 1GB Corsair XMS PC2-6400 800MHz og sé ekki nema 667MHz í BIOS og gengur ekki að hækka það, er hægt að segja það sama þá um þennan 1GB kubb?

MSI P965Neo-F ræsir aldrei með 1GB DDR2 800MHz kubbum. MSI gefa upp að þeir gangi ekki.

En hélt að þetta ætti að virka hjá þér. Búinn að fara undir Cell menu í bios og breyta þar FSB & memory clock úr auto?


Já og þegar ég endurræsti seinna meir, komu þau boð í BIOS að overclocking hefði ekki gengið upp.




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Þri 10. Okt 2006 18:04

þá veit ég ekki... en eru ekki fleiri hér með svona móðurborð og 1GB DDR2 800MHz kubba ?


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf raRaRa » Þri 10. Okt 2006 18:14

Ok hér er nýr listi sem ég ætla að kaupa. og ATH vaktin.is þarf að uppfæra verðin! tolvutaekni er ódýrari í örgjarvanum eins og er.

Móðurborð:
MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2xPCI-Express, Core2Duo ready

í stað: MSI P965 Neo-F - Conroe Ready

og ég ætti að geta sett 1GB kubb í þetta? Og er supertalent minni betra heldur en corsair?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 10. Okt 2006 18:28

Supertalent er ekki held ég High end minni. Svona fínt fyrir peninginn.

corsair og G.skill hafa eflaust vinning ef þú ætlar að yfirklukka vélina hjá þér.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Þri 10. Okt 2006 21:12

g.skill minnið er alveg nóg fyrir þig, það er sæmilegt í yfirklukkun.

Corsair er auðvitað Toppurinn, enn kemur með feitum verðmiða :) enn þar ertu alveg skotheldur.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 11. Okt 2006 00:03

stjanij skrifaði:g.skill minnið er alveg nóg fyrir þig, það er sæmilegt í yfirklukkun.

Corsair er auðvitað Toppurinn, enn kemur með feitum verðmiða :) enn þar ertu alveg skotheldur.


Þeas ef maður er ekki með DFI borð :cry:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 11. Okt 2006 09:26

4x0n skrifaði:
stjanij skrifaði:g.skill minnið er alveg nóg fyrir þig, það er sæmilegt í yfirklukkun.

Corsair er auðvitað Toppurinn, enn kemur með feitum verðmiða :) enn þar ertu alveg skotheldur.


Þeas ef maður er ekki með DFI borð :cry:


Jahh.. ég er með DFI borð og ég gat notað Corsair XMS minni án vandræða

yfirklukkuðust bara ekki vel.. fékk mér G.Skill í staðinn



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 11. Okt 2006 16:29

Er með LanParty CFX-3200 og corsair minnin mín eru búin að vera ekkert nema vandræði. Loksins búinn að ná þeim stabílum eftir um 1 og hálfan mánuð.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."