Já ég er að pæla hvort menn hafi einhverja vitneskju um hvaða tæki eru að reynast vel sem kosta innan við 90þús.
Er þetta ekki fínt tæki?
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=23PF4321
Þetta er ekki hugsað fyrir sjálfan mig, er að skoða þetta fyrir frænda minn, það á bara að tengja dvd og ps2 við og já notanlega tv
LCD sjónvörp, 21-23", hvað mæliði með?
-
goldfinger
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Er ekki hægt að fá stærri LCD sjónvörp en 23" fyrir um 90þ kall?
Hérna eru nokkur úr Elko:
26'' widescreen LCD sjónvarp 89.995
27'' widescreen LCD sjónvarp 89.995
32'' widescreen LCD sjónvarp 94.995
Matsui 32'' LCD widescreen sjónvarp 99.995 (HD-Ready)
Frekar væri ég til í að borga 10þús kalli meira fyrir 32" sjónvarp heldur en 23" !
Hérna eru nokkur úr Elko:
26'' widescreen LCD sjónvarp 89.995
27'' widescreen LCD sjónvarp 89.995
32'' widescreen LCD sjónvarp 94.995
Matsui 32'' LCD widescreen sjónvarp 99.995 (HD-Ready)
Frekar væri ég til í að borga 10þús kalli meira fyrir 32" sjónvarp heldur en 23" !
*-*
-
goldfinger
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur