Síða 1 af 1

Myndvinnsluskjár?

Sent: Þri 03. Okt 2006 14:37
af Mazi!
Sælir Vaktarar.

Núna stendur þannig á að frændi minn er mikið í myndvinnslu. Að prenta og framkalla myndir og vinna í photoshop og allt það...

hann er að verða bilaður á skjánum sínum... og vantar góðan 17-19-20 tommu skjá í þetta hann keipti sér einhvern asus leikjaskjá í task sem er fínn í leikina svo sem. en hentar ekki í myndvinnslu og ætlar að fá sér annan.
hvaða skjáir eru bestir? Crystal brite Skjáir eru skelfilegir í myndvinnslu þannig að það má gleima þeim... litirnir mega ekki vora of ýktir og of mikið brightness

Sent: Þri 03. Okt 2006 14:48
af arnarj
einhvern 20" sem er ekki með þessu glamparugli, held það séu góð verð á samsung í start og kísildal.

Sent: Þri 03. Okt 2006 15:25
af hahallur

Sent: Þri 03. Okt 2006 15:37
af arnarj
hahallur skrifaði:Þetta er myndvinnsluskjár.

http://www.necdisplay.com/products/Prod ... tGroup=LCD


Einhvernveginn hef ég á tilfinningunni að þessar upplýsingar gagnist honum ekki neitt !

Sent: Þri 03. Okt 2006 17:10
af hilmar_jonsson
G.r.f. að þú hafir verið að tala um LCD skjá. Mér finnst VP201b góður. Fæst í Þór. Ég held að hann sé svolítið dýr samt.

kv. Hilmar.

VP serian frá ViewSonic eða Pro Series er algjörlega málið, en jú þeir kosta meira en þessir budget backlightbleeding leikjaskjáir.