Síða 1 af 1
Hvernig lýst ykkur á þetta?..:/
Sent: Sun 01. Okt 2006 12:28
af Mr. Skúli
væri þessi tölva alveg að höndla bf2 og svona?:
Örgjörvi - AMD64 S939- CPU AMD Athlon 64Bit 3500+ Retail
Móðurborð - AMD - Socket 939 - Abit KN8 NF4 Ultra GB-Lan PCI-Xpr
Minni - DDR Minni 400MHz - MDT Twinpacks 1024MB PC3200 CL2,5 2x512
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7600GS 256MB DDR2 PCI-E
Geisladrif - DVD Skrifari - DVD+og- Samsung Svartur 18xR/8xW+-/Dual L
(er að reyna að passa aðeins byrjunarkostnaðinn svo bætir maður bara við með tímanum)
Sent: Sun 01. Okt 2006 13:28
af Mazi!
hún höndlar bf2

Sent: Sun 01. Okt 2006 15:02
af ÓmarSmith
7600 er ekkert High end kort samt sem er að fara að keyra hann í hæstu upplausn með detail í botni.
Þetta ætti að keyra hann svona sirka medium.
Alltaf bara spurning um hvað maður er sáttur við .
Ég t.d nenni ekki að spila leiki nema geta botnað þá og fengið full gæði. en það er bara ég .
Sent: Sun 01. Okt 2006 16:17
af Mr. Skúli
en eins og ég segi.. þá á ég bara lítinn peningog topp hlutirnir koma svo með tímanum..

Sent: Sun 01. Okt 2006 16:28
af SolidFeather
Þú getur alveg sleppt örgjörvaviftunni því það fylgir ein með örgjörvanum.
Sent: Sun 01. Okt 2006 21:52
af Mazi!
SolidFeather skrifaði:Þú getur alveg sleppt örgjörvaviftunni því það fylgir ein með örgjörvanum.
sem er hávært drasl!

Sent: Sun 01. Okt 2006 22:01
af ÓmarSmith
Hvað ertu með mikið Hámarks Budget ?
Betra að vinna út frá því.
Sent: Sun 01. Okt 2006 22:36
af Mr. Skúli
ætlaði að reyna að halda mér undir 50k...
Sent: Sun 01. Okt 2006 23:37
af ÓmarSmith
Þannig að við getum sagt að 50.000 sé Limit.
Betra að vinna með svona tölur.
Og þig vantaði allt eða áttiru eitthvað sjálfur til að nota ?
Sent: Sun 01. Okt 2006 23:39
af Mr. Skúli
á hd og geisladrif.. einu skilirðin eru í raunini að ég geti spilað bf2..
Sent: Mán 02. Okt 2006 10:58
af ÓmarSmith
Vantaði þig kassa , powersupply og skjá líka ?
Ef svo er þá geturu nánast gleymt þessu.
Sent: Mán 02. Okt 2006 13:59
af Mr. Skúli
neihh.. ég er bara að setja saman tölvu! og er búinn að setja saman nýtt í att.. er að spá í að skella mér á það..