Síða 1 af 1

Vill bara lesa DVD diska

Sent: Sun 24. Sep 2006 16:28
af Viktor
Einn félagi minn á DVD drif sem hann á í talsverðu basli með.. Hann getur ekki skrifað diska, ekki lesið CD diska; einungis lesið DVD diska.

Ég veit ekki meira um málið, en er þetta eitthvað algengt? Veit einhver hvað er að?

Sent: Sun 24. Sep 2006 22:32
af stjanij
er kannski drifið gallað :roll:

Sent: Sun 24. Sep 2006 23:09
af GuðjónR
Líklega ónýtt...ég hef lent í þessu með gömul drif. Sérstaklega DVD skrifara.