Síða 1 af 2

Hraði minnis er lægri en hann á að vera

Sent: Sun 24. Sep 2006 13:43
af Heliowin
Bios sýnir 667MHz þegar ég á að hafa 800MHz, einhverjar hugmyndir?

Er með eitt stykki
Corsair XMS 1GB DDR2, 800MHz 240pin PC2-6400

MSI 975X Platinum PowerUp Ed.- Conroe Ready móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2473

Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, 1066FSB örgjörva

Edit. afsakið ef ég hef sett á rangt þráðborð :oops:

Sent: Sun 24. Sep 2006 21:03
af Yank
settu divider á minninu í bios á 1,5.
Bios í þessu borði er mjög "ungur"

266x2x1,5=800

Sent: Sun 24. Sep 2006 21:20
af Heliowin
Yank skrifaði:settu divider á minninu í bios á 1,5.
Bios í þessu borði er mjög "ungur"

266x2x1,5=800


Takk kærlega fyrir, reyni þetta!

Sent: Sun 24. Sep 2006 22:27
af Heliowin
Semsagt er það FSB & Memory Clock Ratio sem ég ætti að stilla?

Sent: Sun 24. Sep 2006 23:06
af Yank
Heliowin skrifaði:Semsagt er það FSB & Memory Clock Ratio sem ég ætti að stilla?



Sent: Sun 24. Sep 2006 23:34
af Heliowin
Frábært, þetta virkar!
þakka þér kærlega!

Sent: Mið 11. Okt 2006 19:32
af Heliowin
Þetta gekk semsagt, en þegar ég endurræsti tölvuna seinna meir fékk ég þau boð í BIOS að overclocking hefði ekki gengið upp og setti ég þá divider á minninu úr 1.5 í auto.

Einhverjar hugmyndir?

Sent: Mið 11. Okt 2006 19:33
af Ripper
ertu með nýjasta bios?

Sent: Mið 11. Okt 2006 19:35
af Heliowin
Ripper skrifaði:ertu með nýjasta bios?


Frá því í lok ágúst, ég skal annars athuga það betur hvort það sé komið nýr.

Sent: Mið 11. Okt 2006 20:37
af Yank
Settu bara aftur á divider fyrir 800 Mhz. Þessi vandræði sem þú ert að lenda í eru mögulega vegna þess að þú ert með þennann eina kubb.
Annars er ekki víst að þú verðir var við mikla aukningu í afköstum við að keyra single channel 800 vs 667.

Sent: Mið 11. Okt 2006 20:44
af Heliowin
Yank skrifaði:Settu bara aftur á divider fyrir 800 Mhz. Þessi vandræði sem þú ert að lenda í eru mögulega vegna þess að þú ert með þennann eina kubb.
Annars er ekki víst að þú verðir var við mikla aukningu í afköstum við að keyra single channel 800 vs 667.


Er þá það í lagi að leiða það fram hjá sér þegar boðin koma að overclocking hafi ekki gengið upp og þannig haldið áfram í Windows?

Nýrri BIOS er ekki komin.

Sent: Mið 11. Okt 2006 21:06
af Yank
Heliowin skrifaði:
Yank skrifaði:Settu bara aftur á divider fyrir 800 Mhz. Þessi vandræði sem þú ert að lenda í eru mögulega vegna þess að þú ert með þennann eina kubb.
Annars er ekki víst að þú verðir var við mikla aukningu í afköstum við að keyra single channel 800 vs 667.


Er þá það í lagi að leiða það fram hjá sér þegar boðin koma að overclocking hafi ekki gengið upp og þannig haldið áfram í Windows?

Nýrri BIOS er ekki komin.


Er það ekki. Þú ert ekkert að klukka?. Minnið og borðið þolir 800.

Sent: Fim 12. Okt 2006 20:18
af Heliowin
Þetta gengur alveg og engin villuboð í Bios, skrítið.

Ég er ekki að yfirklukka.

Update: gengur ekki, fæ sömu boð í BIOS.

Sent: Fös 03. Nóv 2006 22:02
af Heliowin
Ég sjálfur updatað BIOS í kvöld og þetta hefur ekki lagast og ég nenni ekki að breyta divider á minninu til að sjá hvort það haldist, þannig að það er spurning hvort þetta hafi nokkuð lagast.

Edit: ef þú ætlar að updata BIOS þá er það nokkuð auðvelt ef þú hefur þetta Live dæmi sem leitar eftir nýrri BIOS og fylgir þér eftir með leiðbeiningum.

Sent: Lau 04. Nóv 2006 00:04
af gnarr
líklega er málið að þið þurfið að auka spennuna á minninu þegar þið hækkið minnishraðann.

Sent: Lau 04. Nóv 2006 00:31
af Heliowin
Takk fyrir!
Ég held samt að ég bíði með það.

Sent: Lau 04. Nóv 2006 02:29
af gnarr
tékkaðu á spekkunum á kubbunum. þar stendur oft "DDR2 800 CL 4-4-4-8 2.1v" eða eitthvað álíka. þetta "2.1v" segir hver spennan á að vera á kubbunum.

Sent: Lau 04. Nóv 2006 22:07
af Heliowin
gnarr skrifaði:tékkaðu á spekkunum á kubbunum. þar stendur oft "DDR2 800 CL 4-4-4-8 2.1v" eða eitthvað álíka. þetta "2.1v" segir hver spennan á að vera á kubbunum.


Æi, þarf ég nú að fara að opna kassann enn einu sinni :)
Takk fyrir!

Sent: Fim 09. Nóv 2006 18:38
af Heliowin
Ég sé að það er stillt á 1.8 hjá mér.
2x1GB Corsair XMS2 800 MHz, PC2-6400, 5-5-5-12

Edit: það stendur ekki á kubbunum hvað spennan á að vera og ég finn þetta ekki á heimasíðu Corsair. Annað en að í specs yfirliti komi fram að módelið hafi verið
Tested at the low latencies of (5-5-5-12-T1) at 1.9V

Sent: Fim 09. Nóv 2006 20:58
af Yank
DayTripp skrifaði:Ég hefði ekki átt að hrósa þessu drasli strax....
Endaði með að fá bara bláskjá í tíma og ótíma og fleiri errora.

Minnið keyrir ekki á 800mhz á 2.0V
Minnið keyrir ekki á 800mhz á 1.8V
Minnið keyrir stable á 667mhz á 1.8V

EN ég vill fá það í 800mhz þarf sem bæði móðurborðið og minnið styður það samkvæmt framleiðanda.
Nú er ég gjörsamlega ráðþrota.


Og eitt enn... Veit einhver um reiknivél sem reiknar hvað ég þarf stórt psu ?


OCZ minni hafa verið til einhverja vandræða á þessu móðurborði og fleirum. Ég er að keyra 4x512 MB corsair XMS kubba á 5 5 5 12@DDR800 á 1,9v og það á FSB 320 án vandræða, á þessu móðurborði.

Varstu búinn að athuga hvort þetta minni sé yfir höfuð í lagi, með því að keyra memtest?

PSU calculator fyrir þig
http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp