Síða 1 af 1

Vandamál með að formatta disk

Sent: Þri 19. Sep 2006 22:44
af @Arinn@
Ég er að reyna að formatta 250GB harðann disk það stoppar alltaf á 17% quick format virkar en smástund eftir það get ég ekki fært mikið meira en svona 300mb fæla yfir í einu hefur einhver lennt í þessu ?

Sent: Mið 20. Sep 2006 08:19
af ÓmarSmith
í guðana bænum reyndu að vanda skriftina í bréfum þínum. Meira að segja Titillinn er ekki rétt uppsettur.

Og ertu búinn að fara í Disk management og gera þetta þar ?

spurning með að boota líka upp í DOS mode og nota gamla góða " format c: "

Sent: Fös 22. Sep 2006 23:13
af @Arinn@
Leysta þetta þannig að ég náði í Western Digital - Data lifegauard tool og formattaði diskinn í gegnum það og allt virkar núna :P