Raptor 150gb VS Seagate 500gb eða 750gb
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Raptor 150gb VS Seagate 500gb eða 750gb
Ég á við ákvörðunafóbíu að stríða...ég get ekki ákveðið mig hvort ég eigi að taka RAPTOR eða SEGATE ... eða hreinlega að fara í 750GB seagate...eða BÆÐI!!! argghhh...HELP!
Er einhver hérna með raptor150 seagate500 eða seagate750 sem system disk ?
Er einhver hérna með raptor150 seagate500 eða seagate750 sem system disk ?
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Ripper
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ágætis samanburður hér
http://www23.tomshardware.com/storage.h ... 6&chart=33
http://www23.tomshardware.com/storage.h ... 6&chart=33
Starfsmaður hjá Tölvutækni
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Síðast er ég gáði græddiru ekkert á Raptor í almennri vinnslu.
Er fljótari að loada upp möppum í MP leikjum
Er fljótari að vinna í mynd og hljóðvinnslu.
Annars finnur þú engan mun hef ég heyrt.
Bara spurning hversu mikill munur er virkilega á þessum 2 diskum.
Er fljótari að loada upp möppum í MP leikjum
Er fljótari að vinna í mynd og hljóðvinnslu.
Annars finnur þú engan mun hef ég heyrt.
Bara spurning hversu mikill munur er virkilega á þessum 2 diskum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ripper skrifaði:ágætis samanburður hér
http://www23.tomshardware.com/storage.html?modelx=33&model1=280&model2=366&chart=33
Mjög lélegur samanburður, þar sem að helsti kostur Raptor diska er access tími en ekki "sequental" flutningsgeta.
tildæmis sér maður hérna að 500GB Seagate er talsert sneggri að starta windows XP heldur en 150GB raptor: http://www23.tomshardware.com/storage.html?modelx=33&model1=280&model2=366&chart=40
Annars er aldrei hægt að taka mark á "synthetic" samanburðum.
"Give what you can, take what you need."
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Ripper skrifaði:ágætis samanburður hér
http://www23.tomshardware.com/storage.html?modelx=33&model1=280&model2=366&chart=33
Mjög lélegur samanburður, þar sem að helsti kostur Raptor diska er access tími en ekki "sequental" flutningsgeta.
tildæmis sér maður hérna að 500GB Seagate er talsert sneggri að starta windows XP heldur en 150GB raptor: http://www23.tomshardware.com/storage.html?modelx=33&model1=280&model2=366&chart=40
Annars er aldrei hægt að taka mark á "synthetic" samanburðum.
omg þetta flækir málið bara meira...svo er einn galli við 750gb disk...þegar maður er búinn að fylla hann...sem tekur ekki langan tíma...þá verður hann slooowwww....
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:svo er einn galli við 750gb disk...þegar maður er búinn að fylla hann...sem tekur ekki langan tíma...þá verður hann slooowwww....
hann verður ekkert hægari en hvaða annar fullur diskur sem er. Fyrir utan að ef þú ert með windows á öðrum disk, þá hægist ekkert á neinu.
"Give what you can, take what you need."
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:GuðjónR skrifaði:svo er einn galli við 750gb disk...þegar maður er búinn að fylla hann...sem tekur ekki langan tíma...þá verður hann slooowwww....
hann verður ekkert hægari en hvaða annar fullur diskur sem er. Fyrir utan að ef þú ert með windows á öðrum disk, þá hægist ekkert á neinu.
Það er nefnilega málið...ég er að leita af system disk...
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
corflame skrifaði:Ég er búinn að ákveða fyrir þig að þér hentar best![]()
Raptor fyrir stýrikerfi og forrit
svo ætlarðu að fá þér annan disk undir gögn og þá er það bara eins stór
og hægt er sem gildir. Þá geturðu loks hægt að velta þessu fyrir þér og
snúið þér að öðru
Já ég held ég geri það bara...Raptor for system...
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
En þarftu virkilega 150GB fyrir System disk ?
Ég skipti mínum Seagate í 3 parta.
20GB fyrir WIN
70GB fyrir Appz/Games
100GB = Geymsla
Hinn Seagate
45GB = Vista RC-1
150GB = Geymsla
virðist vera smooth og þæginlegt svona.
Ég skipti mínum Seagate í 3 parta.
20GB fyrir WIN
70GB fyrir Appz/Games
100GB = Geymsla
Hinn Seagate
45GB = Vista RC-1
150GB = Geymsla
virðist vera smooth og þæginlegt svona.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:En þarftu virkilega 150GB fyrir System disk ?
Ég skipti mínum Seagate í 3 parta.
20GB fyrir WIN
70GB fyrir Appz/Games
100GB = Geymsla
Hinn Seagate
45GB = Vista RC-1
150GB = Geymsla
virðist vera smooth og þæginlegt svona.
Well...ég veit ekki hvað ég þarf í raun...held ég sé kominn með delluna...er með 1x250gb 1x200gb 1x160gb og 1x120gb...væris amt nice að skipta þeim út fyrir einn...en þá á maður á hættu að tapa öllum gögnunum ef HD bilar...