Síða 1 af 1

Stillingar á MSI móðurborð

Sent: Fim 14. Sep 2006 23:52
af ManiO
Var að setja upp vél með MSI K9NU Neo-V og alltaf þegar henni er ræst þarf maður að smella á F1 af því að hún finnur ekki mús í PS2 tenginu. Hef farið í gegnum biosið og fann ekki neina stillingu í fljót heitum. Veit einhver hvernig er hægt að komast fram hjá þessu?