Síða 1 af 1

X1950 vs x1900, fáranlega lítil munur?

Sent: Sun 10. Sep 2006 13:38
af stjanij
Ég var nú hálf undrandi að sjá hvað lítil munur er á þessu nýja korti og x1900 kortinu, jafnvel þegar x1950 kortið er OC í 689/2178, og er með GDDR4 minni eða um 30 % hraðara en x1900 standard.

http://www.theinquirer.net/default.aspx?article=33872

Sent: Sun 10. Sep 2006 19:18
af hahallur
Já ég sagði þetta um daginn og Ómar sagði mér að þegja...

Sent: Sun 10. Sep 2006 20:14
af stjanij
ég á ATI x1900xt, 653/1606 OC, ég ætla að láta þetta duga þangað til að DX10 kemur út. það er spennandi að koma sér upp góðum 24" skjá eða skipta yfir í Intel Duo Core. Skjákorta skipti núna eru bara peninga sóun.

Við megum ekki gleyma að þessi fyrirtæki eru að græða fullt af pening á okkur, nörðunum sem geta ekkki verið skynsamir í smá tíma og verðum að ráðast á eftir því "besta" strax.

Þetta er mín personulega reynsla á þessari þróun.

Sent: Sun 10. Sep 2006 23:44
af ÓmarSmith
Þegiðu HHallur !!!!

eða beint í Bann

:lol:

Sent: Mán 11. Sep 2006 10:41
af ManiO
Hjálpar ekki að skortur er á hugbúnaði til að yfirklukka minnið að einhverju viti.

http://www.vr-zone.com/?i=3942