Síða 1 af 1

Shuttle vandamál

Sent: Lau 09. Sep 2006 11:50
af Knubbe
Þannig er málið að ég fjárfesti mér í einni Shuttle sn27p2 og allt gott með það.

Svo núna þegar ég kveiki á tölvuni alltaf þá kemur bara blank screen og ekkert skeður.
Þannig alltaf þegar ég kveiki á tölvuni þarf ég að restarta cmdos og þá fæ ég upp error sem hljóðar svona,

CMOS CHECKSUM ERROR - DEFAULT LOADED

Please change your cpu frequency

Fer í bios og geri optimized bios values og þá bootar hun fint.

tölvan er:

örri:amd64 4200+ am2 hjá start.is
minni:corsair xms2 twin2x 2x512 ddr2 800mhz hjá att.is
shuttle:sn27p2 hjá start
hdd:80 gb wd ide
skjákort:sparkle geforce 7800 gt 256mb
hdd1:200 gb wd ide

Ef þið einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að.

Endilega póstið þeim hingað. Takk fyrir :)

Sent: Lau 16. Sep 2006 13:42
af Knubbe
Komið í lag

flashaði bios og disable allt spectrum ,hækkaði volt á minni og chipset