Síða 1 af 1

Aulaspurning um hraða minnis

Sent: Fim 31. Ágú 2006 22:30
af hagur
Er með laptop sem sagður er taka við DDR 333 MHz minni.

Get ég sett í hann DDR 400 MHz minni og mun það virka? Mun það ekki bara keyra sig niður á 333 MHz, en virka að öðru leyti?

333 MHz minnið er nefnilega dýrara en það 400 MHz :roll:

Sent: Fös 01. Sep 2006 10:36
af Tjobbi
thad gerir thad allavega á venjulegu tolvunum, veit ekki med lappana býst sammt vid thví ad thad sé sama batteríid :D

Sent: Lau 02. Sep 2006 18:27
af hagur
Takk fyrir þetta, mig grunaði svosem að það væri málið :8).