Síða 1 af 1

SLI multi-Gpu rendering has been disapled

Sent: Fim 31. Ágú 2006 16:28
af Frussi
Fyrir um það bil mánuði fór þetta message að koma upp hjá vini mínum:

SLI multi-Gpu rendering has been disapled

SLI multi-Gpu rendering has been changed to independent Gpu rendering because one of your SLI cards has been removed.
SLI multi-Gpu Rendering requires two or more graphics cards.

Á sama tíma tók tölvan hans að slökkva á sér ef hann var að keyra leiki og annað slíkt.

Spurningin mín er semsagt hvort þetta tvennt tengist og er eitthvað sem hægt er að gera?

Sent: Fim 31. Ágú 2006 16:32
af SolidFeather
Er hann nokkuð að nota 91.31 driveranna? Ég er með þá og fæ alltaf þetta SLI-Disable message þegar að Windows er að starta sér. Veit hinsvegar ekki hvort að það tengist hinu málinu.

Sent: Fim 31. Ágú 2006 16:34
af hahallur
SolidFeather skrifaði:Er hann nokkuð að nota 91.31 driveranna? Ég er með þá og fæ alltaf þetta SLI-Disable message þegar að Windows er að starta sér. Veit hinsvegar ekki hvort að það tengist hinu málinu.


Já tölvan hjá mér fór líka í ruggl þegar ég setti inn 91.31 m.a. þetta sli ruggl skilaboð.

Sent: Fim 31. Ágú 2006 17:24
af corflame
Amm, virðist vera "feature" í þeim driverum, alveg hreint óþolandi að logga sig á vélina og fá þetta upp í hvert skipti :evil: