Síða 1 af 1
Get ekki spilað Media player í sjónvarpinu,,
Sent: Þri 29. Ágú 2006 17:35
af vkr29
Ég er í miklum vandræðum.. Ég er buin að tengja sjónvarpið við tölvuna og það virkar fínt og allt það en þegar ég ætla að spila video á Mediaplayer , Þá kemur mediaplayerinn upp en það sést engin mynd bara svart, samt get ég horft á videoið í tölvunni en ekki sjónvarpinu,, veit einhver hvað þetta getur verið ?? Ég er 42" mjög nýlegt sjónvarp, og tölvan er Fartölva með ATI redeon 9200 skjákorti,,
Með fyrirfram þökkum
Sent: Þri 29. Ágú 2006 18:48
af Pandemic
Þarft að setja sjónvarpið sem primary display.
Sent: Þri 29. Ágú 2006 19:55
af vkr29
hvernig er það gert? það fer nattúrlega eftir sjónvörpum en ég hef leita allstaðar og sé ekkert sem heitir Primary display? gæturu leiðbeint mér einhvað ?
Takk fyrir
Sent: Mið 30. Ágú 2006 00:53
af Skoop
þegar ég var að vesenast í þessu þurfti ég annaðhvort að nota media player classic og nota VMR7 (renderless)
en svo gat ég spilað með öðrum vídeóspilurum með því að fikta í overlay settings í vídeókorts-stillingunum.
þetta var á nvidia korti
Sent: Fim 31. Ágú 2006 00:02
af vkr29
Skoop þú ert snillingur þetta virkaði með media player classic
Takk kærlega