Síða 1 af 1

Hreinsa heatsink.

Sent: Mán 28. Ágú 2006 05:23
af fallen
Jæja, þarsem maður er að skipta um örgjörva þá þarf maður víst að þrífa kælikremið af heatsinkinu.

Um ræðir Shuttle I.C.E. (Integrated Cooling Engine) kælikerfi.

Mynd 1
Mynd 2

ArticSilver mælir með high-purity isopropyl alcohol sem ég er ekki alveg viss um hvað er, ætla að giska á hreinsað bensín ?

Anywho, er það semsagt bara hreinsað bensín sem vinnur verkið ?
Þarf ég eitthvern sérstakann klút til að nota með því eða eitthvað þannig ?

Sent: Mán 28. Ágú 2006 07:09
af DoRi-
nota ísóprópanol

en þegar ég er hreinsa kælikrem þá tek ég bara tissjú og strýk vel yfir flötinn

Sent: Mán 28. Ágú 2006 09:41
af Skoop
ég nota fyrst hreinsað bensín, og nota svo ísóprópanól til að hreinsa hreinsaða bensínið af.

hvoru tveggja færðu í apótekum, (ég átti reyndar í erfiðleikum með að finna apótek sem átti þetta til)

best finnst mér að nota klút/tuskur sem eru ekki með kusk, og ekki of grófar
en annars er horn af eldhúsrúllupappír alveg nógu gott.

Sent: Mán 28. Ágú 2006 11:39
af corflame
Ef þú átt spritt í skápnum þá notarðu það.

Fyrst strjúka það mesta af með eldhúspappír, svo væta eldhúspappír með spritti og strjúka burt rest.

Einfalt, ódýrt og virkar.

Sent: Mán 28. Ágú 2006 11:51
af Mazi!
síðast notaði ég bara spritt og það gekk vel.

Sent: Mán 28. Ágú 2006 16:42
af fallen
Alrighty then, takk.
Ætla að prufa þetta með sprittið fyrst að það er til staðar.

Sent: Mán 28. Ágú 2006 17:00
af urban
slípirokk á þetta bara..

massa þetta aðein til

Sent: Mán 28. Ágú 2006 20:23
af Pandemic
Nota bara hreinsað bensín.